Úrval - 01.04.1973, Page 52

Úrval - 01.04.1973, Page 52
50 ÚRVAL MEGRUNARMATARÆÐI SEM HÆFIRÞÉR Skynsamleg ráð þekkts næringarfræðings, um hvernig þú getur sniðið megrunarmataræði og leiðina til bættrar heilsu, við þitt eigið hæfi. Eftir Fredrick J. Stare og Mary McSherry Allar reglur um megrunar- mataræöi eiga að vera fljót- legasta og þjáningarminnsta leiðin til að grenna sig og hver um sig gefa þær mismunandi ráðleggingar. Það erengin furða þó þú hafir komizt að þeirri niðurstöðu, að engin þeirra sé við þitt hæfi. En svo er ekki og það sem ánægjulegast er: Ein er sú, sem hæfir þínum lifsháttum og hún ber árangur! Hiö mikilvægasta I hverju megrunarmataræði er ,,þú” og þér verður að vera auðið aö lifa eölilegu lifi með þvi. Þú verður að geta staðið við það án óþæginda, til að létta þig og halda holdafarinu i skefjum. Með þessu er átt viö að mataræðið verður að hafa fullt næringargildi i mat, sem þér þykir góður, og aö þú getir etið hann eftir þeirri timaáætlun, sem þér hæfir. Hljómi þetta likt og einstaklings- þundiö „klæðskerasaumað” mat- aræði, er það rétt. Og ef þú heldur að þetta megrunarmataræði sé vand- fundið eða dýrt, er það rangt. Þú byrjar megrunina eins og klæðskeri fatasaum — með þvi að taka mál. Með þvi aö gera úttekt á sjálfum þér og skrifa niður svörin við þrem spurningum: „Hvaða manntegund er ég? Hvaða matur finnst mér beztur? Hverjar eru lifsvenjur minar?” Undir liðnum: Hvaða manntegund er ég?” skaltu hripa niður þau persónueinkenni, sem munu hafa áhrif á megrunarmataræðið. Ertu vilja- sterkur einstaklingur og sjálfsagaður? Eöa ertu — eins og við erum flest — góður viö sjálfan þig og auðvelt að draga úr þér kjarkinn? Vertu hreinskilinn. Það er til einskis að gefa á sér einhverja fyrirmyndarlýsingu og valda sjálfum sér svo vonbrigðum, með þeim gamalgróna ósið að stelast I kökubita. Ef þér virðist liklegt aö þú látir undan kökubitaósiðnum, gerðu þér þá grein fyrir hvenær þér er hættast við þeirri freistingu. Heldurðu megrunar- mataræði i einrúmi? Eða ef til vill i þinu tilfelli, aðeins þegar þú ert innan um annað fólk? Hefurðu eitthvaö til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.