Úrval - 01.04.1973, Side 64

Úrval - 01.04.1973, Side 64
62 ÚRVAL sovézka hernum tókst samt aö snúa sókn I vörn. Haröast var barizt um Mamaéfhæö. Þegar sovézkir hermenn náöu henni loks aftur, gengu þeir um land, sem bókstaflega var þakiö stáli. A hverjum fermetra voru frá 500-1200 kúlubrot og sprengjubrot. „Handan Volgu er ekkert land” var vígorö sovézkra hermanna á þessum tima. Margar sögur fara af staöfestu og hugprýöi verjendanna og veröur nú getiö um nokkur dæmi. Úkrainski sjóliöinn Mikhail Panilao rétti sig upp úr skotgröfinni og ætlaöi aö henda flösku meö Ikveikjuvökva I næsta þýzka skriödreka. En kúla braut flöskuna yfir höföi hans. Hann þreif aöra, þrátt fyrir óbærilegan sársauka, og menn sáu, aö Panikao stökk logandi upp úr skotgröfinni, hljóp aö skriödrekanum og baröi flöskunni viö net vélarlúgunnar. Andartaki siðar gleypti mikill eldblossi hetjuna og vlgvél þá, sem hann haföi grandaö. Mikil saga er af vörn eins húss I Stalingrad, húss Pavlofs, eins og þaö er kallað eftir yfirmanni setuliðs þess, Jakof Pavlof, sem fyrir strlö var ósköp venjulegur bóndi. Og húsið var ósköp venjulegt fjögurra hæöa hús. En það var á mikilvægri sóknarleið Þjóöverja niöur að Volgu I september 1942. Þvl tók sveit Pavlofs húsiö I skyndi- áhlaupi. Lltill flokkur hermanna hélt þar velli I þrjá daga. Þá kom til aöstoðar flokkur manna undir stjórn Ivans Afanaséfs liöþjálfa. Voru nú 24 menn til varnar I húsinu. Afanaséf særðist fljótlega og var fluttur á brott (hann missti sjónina og fékk hana ekki aftur fyrr en 1966). Pavlof tók við stjórn. Flokkur hann styrkti fyrst af öllu varnir kjallarans, gróf jarðgöng til aöalstöðvar herfylkisins, sem voru I myllunni rétt hjá Volgubökkum. Þjóðverjar reyndu margoft að taka húsiö meö áhlaupi, bæöi að degi til og nóttu, en verjendurnir gáfu sig hvergi, þótt þeir yrðu aö lokum aöeins 12, aö særðum meötöldum. Þegar yfirmaöur * sjötta hersins þýzka, Paulus mar- skálkur, var handtekinn, benti hann á þetta fjögurra hæöa hús, sem þýðingarmikla varnarstöö, — héldu Þjóöverjar aö þar væri heil hersveit til varnar. Já, hús Pavlovs var sem og Mamaéfhæð I lykilstööu I orustunni um Stallngrad. Þetta vissu verjendur vel. Þeir höföu ákveöið, aö þeir skyldu verja borgina eöa falla ella. Þriöja leiö var ekki til. Meö þessu hugarfari unnu þeir afrek, sem I reynd eru ofviða mannlegum mætti. Það er ein- kennandi, aö I hinum 24 manna flokki, sem varöi Pavlofhúsiö, voru fulltrúar 14 þjóöerna landsins — fjórir Rússar, fjórir Úkrainumenn, tveir Grúsíu- menn, Tatari, Kazaki, Tadzjiki o.fl. Eining á viglinu og aö baki hennar. Meira en 225 þúsund ibúar Stallngrads og næstu héraöa tóku þátt I gerö varnarvirkja um og I borginni. 1 reynd voru allir fullorönir menn I heimavarnarliöinu. Menn liföu og störfuðu undir stórskotahrið og loft- árásum — héldu áfram að bræða stál, framleiöa skriödreka, sjálfvirkar byssur, gera við vigvélar, baka brauð, sækja vatn, flytja á brott börn og særöa. Dráttarvélaverksmiðjan haföi á tveimur mánuöum komiö á fót fram- leiðslu beztu gerðar sovézkra skriö- dreka (T-34). t ágúst 1942, þegar borgin varð fyrir mjög hörðum loft- árásum, setti verksmiöjan framleiöslumet — bjó til 390 skriödreka. í september þurftu verka- menn i senn að hrinda árásum og halda áfram vinnu, en þá komst verk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.