Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 94

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL Hann var nú að koma heim eftir fjðgurra ára nám erlendis. Má ætla, að honum hafi verið létt innanbrjósts, er hann stóð á þiljum og virti fyrir sér dökkar útlinur Reykjanesskaga. Og hvi skyldi hann ekki horfa björtum augum til framtíðarinnar? Hverju máli skipti, þótt hann væri dálftið þrekaður eftir sjóferðina? Slikt færi fljótt af, — i mesta lagi að hann hefði sjóriðu fyrsta daginn i landi. I fórum siflum hafði hann konunglegt veitingarbréf fyrir Snæfellsnessýslu, og þar mundi hann bráðlega taka að gllma við þau verkefni, er embættiö færði honum á hendur. Norður i Eyjafirði biðu hans elskulegu foreldrar, og stór og voldugur frændgarður mundi tryggja honum frama I starfi. bótt Espólin kveddi Kaupmanna- höfn með nokkrum söknuði, hafði dvöl hans þar ekki ætið verið sem felldust. Margt hafði þar á dagana drifið, og sennilega hefur ekki mátt miklu muna, að þessi ungi maður fetaði þann breiða stig ævilangs iðju- og umkomu- leysis, sem varð hlutskipti allt of margra Islenzkra námsmanna á þeim timum, þvi að landinn uggði stundum ekki að sér I glaumnum og gleðinni i Höfn, svo sem kunnugt er. Þrettán vetra aö aldri hafði Espólin verið komiö fyrir I heimaskóla hjá séra Einari Thorlaciusi á Grenjaðarstaö. Siðar var honum komiö til náms i Odda hjá frænda sinum, séra Gisla Þórarinssyni, en ekki lét hann vel af vistinni þar. Segir Espólin siðar i ævisögu sinni — sem oft verður vitnað til hér á eftir — að „þar lærði hann það eitt aö kynnast við nokkra heimskingja.” Siðar var piltinum komið i læri hjá séra Jóni Jónssyni á Núpufelli, sem þá var orðinn gamall maður, en trúmaður mikill og lærður vel. Veröur sennilega að telja föður Espólins, Jóni Jakobssyni, sýslumanni Eyfirðinga, það til sérvizku að senda son sinn ekki i almennan skóla, en hann taldi, að það myndi spilla siðferöi drengsins. Siðar á árum virðist sem Espólin hafi þótt miður að hafa verið svo einangraöur I æsku, þar eð fyrr mundi hann ella „hafa lært siðferði með öðrum mönnum.” Nitján ára aö aldri útskrifaðist hann frá séra Jóni á Núpufelii. Fýsti hann þá mjög að fara utan til frekara náms, og hafði hann til þess samþykki föður sins. Var þó mjótt á munum, að honum yrði að þeirri ósk sinni að svo stöddu, þvi að um það leyti, er haustskip fóru utan, tók hann brjóstveiki mikla og lá þungt haldinn. Samt sem áður dreif hann sig á skipsfjöl með harðræðum, viröist hann hafa haft gott af sjávar- loftinu, þvi að til Hafnar náði hann þvi sem næst heill heilsu. Er til Kaupmannahafnar kom, fékk hann ókeypis húsnæði á Garði. Hafði hann i fyrstu hægt um sig þar og blandaði litt geði við aðra stúdenta, þvi að „allóvanur var hann öllum selskap.” Segir nú fátt af högum hans fyrst um sinn. Prófi i heimspeki og málfræði lauk hann með lofi árið 1789. En á öðru dvalarári hans i Höfn tók hann að hneigjast að' þessa heims lysti- semdum. Segir svo i ævisögunni, að þá hafi hann farið að bragða áfengi. Sinnti hann náminu litt en safnaði skuldum. „Komst hann nú i kunnleika við danska stúdenta, og segir hann svo sjálfur, að miklu betur gætist sér að þeim en hinum islenzku, þvi jafnan virtist sér öfundarþótti með þeim og leiðinlegt kyrrlæti. — En fyrir þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.