Úrval - 01.04.1973, Page 95

Úrval - 01.04.1973, Page 95
JÓN ESPÓLÍN 93 Espólin var leiöur oröinn á þvingun, lá honum þvi fast i hug, aö allsháttar sæmilegur selskapur væri beztur i heimi, og þvi hataöi hann allt, er til kyrrleiks horföi.” Var nú svo komiö högum hans, að hann sá sér ekki annaö ráö vænna en aö hverfa heim til föðurhúsanna. í júnímánuði árið 1790 tók hann sér far meö Hofsósskipi frá Höfn. „Var hann þá bæöi klæöafár og peningalaus og eigi mátti hann ljúka farningarkaup, kveiö hann og mjög fyrir óvild foreldra sinna......var og jafnan litt heill og nálega hafði hann ró enga, en klæöi hans ein voru tvennar léreftsbuxur þunnar, léreftsvesti, slitinn kjóll, einn hattur, tvennir sokkar og stigvél, lögöu skipverjar þar með óvirðing á hann og virtu ei meira en búðarsvein einn.” Erhann kom að Espihóli, stóð svo á, að faöir hans var riöinn til Alþingis, en móöir hans stóð á hlaði, er hann reið i garð, hvarf hann til hennar, en hún mælti: „Kemur þú meö æru ellegar skömm frá Kaupmannahöfn?” „Með æru kæra móðir,” svaraði hann. „Sagöi hann henni þá allt um hagi sina aö þvi hann hafði fyrirhugað áður og hann ætlaði hana hrygði minnst, var hún og auðtrúa, og bað hann, hún segði það alt föður sinum, er hann kæmi heim og talaði sinu máli . . . .Daginn eftir kom faðir hans heim og gætti hann þess, að faðir hans ræddi fyrri við móður hans, og kom eftir það inn i stofu.til hans, faðmaði hann þá son sinn að sér og hét honum föðurlegri umhyggju sinni.” Þó fóru svo leikar, að faðir hans vildi ekki leyfa honum að fara utan aftur þá um haustið til þess að ljúka náminu. Hefur sýslumaður sennilega talið, að árangur sonar hefði mátt vera meiri eftir tveggja vetra dýrt nám. Fékk Espólin engu þar um þokað að sinni. Sat hann þann vetur á Espihóli og þótti vistin heldur dauf. Ekki var hann þó með öllu heillum horfinn, þvi að „mær ein eða þerna var um þær mundir að vistum á Espihóli, er verið hafði með Dönum og farið til Kaupmannahafnar og hafði hæverskubragð meira en flestar islenzkar konur, hneig hún mjög að athöfn Espólins, bæði með dönskum kvæöum og að eiga hlut i skemtiræðum hans, en heitmaður hennar hafði brugðizt henni áður, en fyrir þvi að Espólin var ærið frelsi- gjarn, og eðlisást mikil til kvenna, að þvi er hann sjálfur segir, þá kom svo, að þau hétu hvort öðru trú, þótt dult væri, — en þó mátti hann eigi svo með fara, að leynt yrði með öllu, varð honum það til mikils óhugnaðar, þvi mjög var honum brugðið um ást á henni nær á hverjum degi allt á haust fram, og gramdist hann þvi mjög, rauf þó ei heitorð sitt við meyjuna og staðfesti það með pening einum i trygðapant, er hún geymdi.” Ekki varð ástarævintýri þetta langvinnt. Segir i ævisögunni, að siðar hafl stúlka þessi verið gefin öðrum manni, og hafi hún andazt fjórum vetrum siðar. Næsta sumar mýktist skap föður Espólins svo, að hann leyfði syni sinum utanför með þvi skilyrði að hann lyki lagaprófi vorið eftir. Varð Espólin allshugar feginn og sigldi sem fyrst hann mátti. Fór nú i hönd hamingjurikt og annasamt ár. Las hann af ástundunarsemi og fékk sér „manúdúktör” eða leiðbeinanda við námið, eins og venja var á þeim timum „Stundum gekk hann á leikspilahús, á billjarðsal og önnur, en oftast las hann tvær stundir á dag með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.