Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 99

Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 99
JÓN ESPÓLIN 97 þaö var raunar ekki óalgengt um embættismenn á þeim tlmum. Var þeim þar nokkur vorkunn, þvi að mikil réttaróvissa rikti þá i landinu, og vissi nálega enginn, hvaða lög giltu hér óskorað. Hætti dómendum mjög til að fara eftir erlendum lögum, þótt ekki væri til þess heimild. Tiðkaðist þá enn nokkuð, að dæmt væri til refsingar ,,að álitum”, og fóru þá dómarar nánast að geðþótta sinum i úrlausnum, er laga naut eigi við. Má geta nærri, að stundum hefur orðið brestur á réttdæmi, er svo var I pottinn búiö. Sem dæmi má um trúgirni og fljótfærni Espólins sem yfirvalds skal hér tilfærð eftirfarandi saga: Espólin tók við Snæfellsnessýslu af lögsagnara nokkrum, er þar hafði verið, og hét sá Finnur og var sonur Jóns biskups Teitssonar. Bjó Finnur á Stapa Varð hann nú að eftirláta Espólin sýsluna, en mjög var honum það þvert um geð. Hugðist hann klekkja á Espólin, þegar færi gæfist. Þess var eigi langt að biða að eggjaði hann Espólin á að setja þrjá menn i gapastokk, sagði hann þá hafa til þess unnið, en engin heimild var til þessarar hrakalegu meðferðar að lögum i þvi tilviki, sem þarna var um að ræða. Espólin, sem litt kunni til laga, trúði Finni og setti mennina umsvifalaust i gapastokk. Einn þessara manna, er Hnausa-Bjarni var kallaður — mikill málaþrætumaður — kærði þetta atferli sýslumanns fyrir ólafi stiftamtmanni. Veitti Ólafur frænda sinum þungar átölur fyrir frumhlaup hans og gerði honum að greiða Bjarna 10 dali i bætur. Ekki bætti það mótgang Espólins á Snæfellsnesi, að hann tók mjög að hneigjast til drykkju, meðan hann dvaldi þar, Hafði hann, eins og áður segir, „kennt munað þann fyrri, tók hann við það að siðspillast svo mark var að . . . .og lagöi litla stund á embættið.” En um þetta leyti kynntist Espólin tilvonandi lifsförunaut sinum. Þannig var mál með hætti, að er Espólln flutti frá Ingjaldshóli, fékk hann til ábúöar jörð þá, er Brekkubær heitir. Réð hann þá til sin ráðskonu, Ingiriði að nafni. Hafði hún með sér uppkomna dóttur sina, Rannveigu Jónsdóttur. Lagði sýslumaður brátt hug á Rannveigu. Er það tók aðkvisast, brugðust ættmenn hans hinir verstu við. Foreldrum hans mislikaði stórlega, að hann skyldi leggja lag sitt við óbrotna al- þýðustúlku, og slikur var þá hroki og uppgangur Stefánunga i Borgarfirði, að þeir máttu ekki til þess hugsa að tengjast fólki af hinum smærri ættum. Vildu þeir ólmir stia elskendunum sundur. Gripu Stefánungar til þess ráðs i þvi augnamiði, að þeir flæmdu Espólin með kænsku af Brekkubæ, þannig að hann stóð uppi hús- næðislaus. Lögðu þeir fyrir Stefán Scheving að bjóða Espólin að vera hjá sér á Ingjaldshóli, en þvertaka fyrir, að hann fengi að hafa Rannveigu þangað með sér. A það gat Espólin ekki fallizt, þvi að ekki mátti hann af Rannveigu sjá. Brá hann á það þrautaráð að flytjast með Rannveigu og móður hennar i skemmu eina, er hann tók til afnota á kotbýlinu Selvöllum. Var skemman sett fyrir kúgildi á jörðina. Að vonum var hún hinn versti bústaður, enda sýktust hjónaleysin af vosbúð. Eigi urðu þessar hrakfarir Espólins i húsnæðismálum til að auka virðingu hans meðal sýslubúa. Séra Ásgrimur Vigfússon, Hellnaprestur, kvað um Espólin, meðan hann hafðist við i skemmunni, ásamt Rannveigu og móður hennar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.