Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 110

Úrval - 01.04.1973, Qupperneq 110
108 ÚRVAL Kaupmannahöfn áriö 1821 og var gefinn út af Hinu fslenzka bókmenntafélagi, er þá var nýlega stofnaö. Niu deildir „Arbókanna,, komu út aö höfundi Iifandi, en þrjár sföustu deildirnar ekki fyrr en eftir hans dag. Má segja, aö „Arbækurnar” hafi sföan veriö helzta samfellda ritiö um sögu Islendinga frá Sturlungaöld. A „Arbókunum”, sem öðrum verkum Espólins, má ýmsa galla finna. Hefur höfundi einkum veriö legið á hálsi fyrir ónákvæmni i frásögn og meöferð heimilda og eins, aö hann hafi ekki nógu vel kunnaö að gera greinarmun aðal— og aukaatriöa. Má þetta vissulega til sanns vegar færa, en þess verður þá að gæta, aö er Espóiin réðst i það þrekvirki aö rita „Arbækurnar”, skorti hann mjög frumheimildir til verksins, en skjöl og önnur gögn lágu þá flest i Kaupmannahöfn, og haföi hann enga aöstööu til aö kynna sér þau. Varð hann þvi að notast við þær heimildir, sem fáanlegar voru, en þær voru að vonum heldur fáskrúöugar. Má sannarlega furöulegt kallast, hversu miklu af fróöleik honum tókst aö viða aö sér. Þrátt fyrir þá galla, sem á „Arbókunum” má finna, skipar þetta mikla ritverk Espólins honum i röð þekktustu sagnfræöinga, sem tsland hefur aliö. Þótt „Arbækurnar” hefðu reynzt hverjum meöalmanni fullt ævistarf, eru þær ekki nema brot af þvi, sem Espólin lét eftir sig. Hann tók saman glfuriega mikiö ritum ættir Islendinga frá forneskju og fram til daga hans sjálfs. Eru ættartölur þessar i 8 bindum i fjögurra blaöa broti. Hafa þær aldrei verið gefnar út, fremur en flest önnur rit Espólins. Einnig samdi hann mikil rit um sögu Skagfiröinga og Húnvetninga, og eru þau með árbókarsniöi. Auk þessa samdi Espólin eða þýddi mikla doöranta um sögu flestra Evrópuþjóöa o.fl. Espólin ritaöi litt sem ekki um lögfræöi, en sum sagnfræöirit hans, einkum „Arbækurnar” hafa þó þýöingu fyrir islenzka réttarsögu. Eins og nærri má geta, hafa öll þessi miklu fræðistörf veriö timafrek. Er þvi mesta furöa, hver afköst Espólins urðu i ritstörfum, ef þess er gætt, aö hann þurfti lengst af að sinna erfiöu embætti. Vart þarf þá getum að leiöa aö þvi, að dýrmætar hafa honum oröið þær stundir, er hann gat gefið sig aö fræðunum. Naut hann þess og mjög að ræöa við fróöa menn og greinda. Segir I ævisögunni, að illa gætist honum að þvi „ef menn ræddu við hann um annað en fróðleik nokkurn, og skemmtun var honum mikil, ef menn hlýddu á sögur hans, er hann hafið saman ritaö eöa þýddar af öörum tungum, og mjög ann hann skáldskap.” Sem dæmi um þetta skal hér tilfærö litil saga: Um 1820 var Gisli nokkur Oddson (sonur Odds á Miklabæ) sóknarprestur sýslumanns. Ekki var Gisii þessi mikill lærdómsmaöur. Leitaöi hann oft aðstoöar Espólins viö samningu prédikana. Prestur var og talinn fremur vitgrannur. Eitt sinn sem oftar bar þaö viö, aö klerkur vildi syngja messu i Viöivik, en þar eö hann bjó á Rip I Hegranesi og þurfti yfir Vötnin aö fara, kom hann jafnan til Viöivikur degi áöur en messaö skyldi og var þar þá nætursakir. Var svo i þetta sinn. Þann dag, er prestur kom til Viöivikur, var þar staddur GIsli Konráösson fræöimaður, sem var aldavinur Espólins og kunni allra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.