Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 122

Úrval - 01.04.1973, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL „MANSTU EFTIR HREPPASULTINUM A VORIN?” öðru visi mér áður brá. Heilsuvernd Iæviminningum sinum lýsir séra Arni Þórarinsson mataræðinu að Miðfelli i Hreppum, en þar átti hann heima frá 1866 til 1877, eða frá 6 til 17 ára aldurs. Hann segir svo: Mataræði var miklu fábreyttara á þessum timum en nú ge.rist. Kaffi tiökaðist ekki á vetrum, haustin eða vorin nema endrum og eins. Fyrsta máltið dagsins að vetrinum var étin klukkan niu til tiu. Hún var tvær merkur (einn litri) af flóaðri mjólk með hér um bil einni mörk af gulrófukáli úti i. Þetta var skammtað i öskum eins og allur annar spónamatur og étið með spæni, oftast úr hrútshorni..... Næstu máltiðar var neytt klukkan eitt til tvö. Hún var á vetrum suma daga harðfiskur og bræðingur og söl, meðan til entist, aðra saltfiskur og kartöflur og litið eitt af smjöri með og stundum kjötsúpa með gulrófum liklega tveir spaðbitar handa fullorðnum og einn handa krökkum. Súpan var alltaf gerð úr vatni og möluðu bankabyggi. Siðasta máltiðin var um klukkan fimm til sex á kvöldin. Þá var flóuð mjólk með káli eins og á morgnana. Rúgbrauð sást aldrei nema I veizlum. Flatkökur voru hafðar á stór- hátíðunum þremur, einnig á sumar- daginn fyrsta, á réttardaginn á haustin og einu sinni á dag allan túna- sláttinn, en hann stóö að jafnaði hálfan mánuð i venjulegu tiðarfari. Á vorin var oft hart i ári og fólk vanalega tekið að verða guggið i útliti, þegar fram á leið. Þá voru kýrnar farnar að fornbærast, svo að mjólkur- máltiðinni með kálinu varð að sleppa á morgnana. Þess i stað var gerður þykkur bankabyggsgrautur með mjólk i. Miðdegismatur var þá enginn, en flóuð mjólk með káli á kvöldin. En svo bar það við, að hafður var harðfiskur eða harðir þorskhausar og söl og bræðingur i staðinn fyrir banka- byggsgrautinn á morgnana. Ýmsir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.