Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 20.12.2018, Blaðsíða 37

Bæjarblaðið Jökull - 20.12.2018, Blaðsíða 37
Snæfellingar! Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin og móttökurnar á árinu. Víkingur Ólafsvík þakkar stuðninginn á liðnu ári og óskar stuðningsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á því nýja. Þeir voru frábærir jóla­ tónleikarnir sem haldnir voru í Ólafs víkurkirkju þann 13. desember. Voru þetta árlegir jóla tónleikar Kirkjukórs Ólafs­ víkur þó með aðeins breyttu sniði og báru tónleikarnir yfirskriftina “Pólsk ­ Íslensk jól”. Því að þessu sinni sungu saman kirkju kórinn og pólskir vinir í tilefni af því að bæði Pólland og Ísland halda upp á 100 ára fullveldisafmæli þetta árið. Á efnisskránni voru bæði pólsk og íslensk jólalög sungin á íslensku og pólsku. Það sem var svo skemmtilegt við þessa tónleika var að lögin voru svo fjölbreytt og hinir ýmsu ein­ söngvarar sungu ásamt kórnum. Flutt voru tvö jólalög eftir Sigurð Höskuldsson við texta Jóns Hreinssonar. Voru tón­ leikarnir mjög vel sóttir en hús­ fyllir var á tónleikunum og þökkuðu tónleikagestir fyrir sig með dynjandi lófaklappi að tónleikum loknum. Kirkju­ kórinn og vinir sungu svo tón­ leika gesti niður í safnaðarheimili kirkjunnar þar sem boðið var upp á kaffi, djús, konfekt og pólskt nammi. þa Jólalög flutt á íslensku og pólsku Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þakka viðskiptin á árinu sem er að líða. Eiríkur Gautsson, múrarameistari

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.