Þjálfi


Þjálfi - 01.04.1941, Blaðsíða 2

Þjálfi - 01.04.1941, Blaðsíða 2
2 Þ J Á L F I Búnaðarbanki Islands Reykjavík, Ausiuvsir. 9 Úiibú á Akuveyri Höfuðdeildir bankan§ eru: B^gmgasjoðnr, Ræktnnarsjóður og' §pari§jéðnr Bankinn tekur fé til ávöxtunar um lengri eða. skemmri tíma, í ltlaupareikning’i, á viðtökuksírteinuin og í sparisjoðsbókunt. Greiðir hœstu vexti Ríkisábyrgð á öllu innstœðufé Drengfir! Hér er uppástunga, sem sérstaklega er ætluð ykkur. Nú í sumar komið þið til með að vinna ykkur inn einhverja peninga. Þá œttuð þið að gera hina fyrstu sjálfstœðu ráð- stöfun til öryggis framtið ykkar. Kanpfð líftryggingn. Fyrir drengi á ykkar aldri eru líftryggingar mjög ódýrar, og þið þurfið að líftryggja ykkur fyrr eða síðar. Þið œttuð að koma sem fyrst á skrifstofu vora, og spyrjast fyrir um hvernig þessu verði haganlegast fyrir komið.

x

Þjálfi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjálfi
https://timarit.is/publication/1899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.