Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2023, Qupperneq 24
Persónur: Gunna, Jón,
Mamma, Pabbi, Jólasveinninn,
Kafli 1.
Það voru að koma jól,
krakkarnir voru mjög spennt-
ir. Mamma hvenær kemur jóla-
sveinninn sagði Gunna. Hann
kemur í kvöld sagði mamma.
Jeij sögðu krakkarnir í kór. Ég er
mjög spenntur sagði Jón glaður.
Halló krakkar, hæ pabbi veistu
hvað jólasveinninn kemur í kvöld
sögðu þau um leið og hann
kom inn. Er það sagði pabbi
og klæddi sig úr útifötunum.
Matur kallaði mamma. Ok hvað
er í matinn? Það er svínasteik í
matinn, nammi uppáhaldið mitt
sagði Jón. Hvenær opnum við
pakkana. Á morgun sagði pabbi,
drífið ykkur að borða. Þau klár-
uðu matinn og fóru svo að sofa.
Daginn eftir vöknuðu þau eld
snemma og kíktu hvort pakk-
arnir voru komnir þeir voru það
ekki. Mamma pakkarnir eru ekki
komnir sagði Gunna mjög leið.
Æi sagði mamma, hefur Sveinki
gleymt okkur sagði Jón leiður.
Nei ég held ekki sagði mamma.
Þau fóru döpur niður og fóru
að fá sér morgunmat. Þá sagði
Gunna við Jón hei við getum far-
ið að finna Sveinka. Já sagði Jón
glaður og hljóp upp til mömmu.
Mamma við ætlum að fara finna
Sveinka sagði hann. Ok ég skal
gera nesti.Takk mamma.
Kafli 2.
krakkar drífið ykkur að klæða
ykkur segir mamma. Mamma bjó
til nesti og krakkarnir lögðu af
stað. Þau löbbuðu og löbbuðu
svo stoppuðu þau og fengu sér
nesti. Þetta er erfitt sagði Jón.
Já sagði Gunna. hó hó heyrð-
irðu þetta sagði Gunna. Já ég
heyrði það sagði Jón. hó hó
Sveinki sögðu þau í kór. hæ
krakkar mínir. Hæ Sveinki hvað
gerðist sögðu þau. Sleðinn minn
bilaði og ég næ honum ekki
af stað getið þið hjálpað mér
sagði hann. Já auðvitað getum
við hjálpað þér. Þau hjálpuðu
honum og hann fór í gang og
þau voru mjög glöð. Viljið þið fá
far heim. Já takk sögðu þau í kór
og já pakkarnir ykkar. Takk fyrir.
Þau flugu heim og fóru að segja
foreldrum sínum alla söguna og
lifðu góðu lífi að eilífu.
Endir.
Ísabella Ósk Davíðsdóttir,
5. bekk Grundarfirði.
Jólasögusamkeppnin
Týndi jólasveinninn
Kæru íbúar Snæfellsbæjar,
okkar bestu kir um gleðileg jól
og farsæld á komandi ári
Jólakveðja BALATÁ
Óskum Snæfellingum gleðilegra jóla
og farsældar á nýju ári.
Þökkum viðskiptin.