Garður - 01.10.1945, Qupperneq 5

Garður - 01.10.1945, Qupperneq 5
3 hó-pi fornra félaga og bekkjarsystkina. Af þessum, ástœðum láta menn það ekki hjá líða, ef annars er kostur, að hittast á stúdentsafmœlum sínum árum og áratugum eftir að samvistum sleit. Á slíkum hátíðum finnst mörgum þeir yngjast aftur og verða ungir stúdentar að nýju. Flestir eldri stúdentar hugsa með hlýju til ungu stúdentanna og vilja fylgjast með ferli þeirra og rétta þeim hjálparhönd, ef þess gerist þörf. Og þeir liafa gaman af því að fylgjast með gömlum félögum, sem fjarlœgðin og ólík störf skilja að, stundum alla œvi. Þetta timarit byggir tilveru sína meðal annars á þessu tvennu: áhuga eldri stúdenta fyrir yngri stúdentunum á námsferlinum, og löngun þeirra til að rifja upp og viðhalda fornum kynnum. GARÐTJR vill leitast við að brúa sundin milli hinna dreifðu félaga, koma á nýjum tengslum og stuðla að því, að „hin gömlu kynni gleymist ei“. k * ★ En þetta rit á erindi við fleiri en stiidenta eina. Það er ósk þcss að eiga líka greiðan aðgang að öllum almenningi. Þess vegna vill það forð- ast að verða svo sérhœft, að aðeins fámennur liópur geti notið þess. Það er slíku stúdentatímariti slcylt. Islenzka þjóðin hpfur þrásinnis sýnt það í verki, að hún vill mikið gera fyrir stúdenta sína og vœntir sér mikils af þeim. Hún hefur jafnan brugðizt greiðlega við kalli þeirra um aðstoð. Hún hefur reist þeim veglegan háslcóla og tvo stúdentagarða, og gert allt þetta hljóðlega og eftirtölulaust. Þetta sýnir að þjóðin telur stúdenta sína vera blóð af hennar blóði, hold af hennar holdi. Það er ■áreiðanlegt, að í liinum glœsilegu húsum Háskólans og stúdentanna liggur margur skildingur frá einstaklingum, sem þráðu sjálfir að mennt- ast, en fengu aldrei aðstœður til þess, og vilja mi sjá menntunardraum sinn rœtast í mennt og frama hinna ungu menntamanna Islands. Er til göfugri og óeigingjarnmi hugsunarháttur en það? k k k En þetta leggur íslenzkum stúdentum þungar skyldur á herðar. Þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Garður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.