Garður - 01.10.1945, Side 6
4
GARÐUR
verða að sýna manndóm og kjarli og þeir mega aldrei gleyma þeirri
þaklcarskidd, sem þeir standa í við þjóð sína. Þeir stúdentar bregðast
trausti hennar, sem jylla sig lœrdóms- og yjirstéttarhroka og setja Ijós
sitt undir mœliker. Til þess er œtlazt aj þeim, að þeir noti hœjileika
sína sem bezt í þágu lands og þjóðar og miðli menntun sinni til al-
mennings, sem vœntir sér mikils aj þeim.
GARÐUR œtlar sér að kynna íslenzka stúdenta og íslenzkt stúd-
entalíj jyrir þjóðinni, svo að hún geti jylgzt með því ejtir jöngum,
hvaða menn eru þar á jerð. Þess vegna heitir ritið á alla góða menn
til aðstoðar og jyrirgreiðslu. Og einkum heitir það á alla góða stúdenta,
sem vilja gera Iláskóla vorn að öndvegissetri allra mœtra mennta, það
heitir á þá, sem vilja gera íslenzku þjóðina að sannmenntuðustu þjóð í
heimi og vilja starfa eftir kjörorðinu, að
. . . dáð hvers ein er öllum góð,
hans auðna jélagsgœja,
og markið eitt hjá manni og þjóð'
hvem minnsta kraft að œfa.
Þann dag sem jólkið jinnur það
og jramans hlýðir kenning,
í sögu þess er brotið blað,
þá byrjar íslands menning.