Garður - 01.10.1945, Side 21

Garður - 01.10.1945, Side 21
heiðarbýlið og sjálfstætt fólk 19 unglingur". Um hann hefði því mátt segja eins og Bólu-Hjálmar segir um sjálfan sig í Umkvörtun: Hataði eg leti og óhóf allt, einfalda lífið hentast þótti, barmaði iítt, þó blési kalt, brauð til nágranna skjaldan. sótti. Attræðum mér nú enginn sést ávöxtur meiri en letingjanna, atvinnu þoli allan brest upp á svo kominn björgun rnanna. Að öðru leyti er engin önnur vitneskja um foreldra Bjarts og upp- runa. Þeir eru báðir, Ólafur og Bjartur, fulltíða menn. er sagan hefst, „Ólafur lítið meira en þrítugur að aldri“, Bjartur með 18 ára sauða- mennsku að baki. Þegar Bjartur lítur yfir liðin ár, minnist hann þess. að það voru svo sem engin sældarkjör að vcra fjármaður þess á Útirauðsmýri. „Voru það kannske tómar skemmtiferðir, sem ég fór hér suður á afrétti að snuðra upp sauðina þess, eftir að komið var fram á ýli? Nei; en ég O*

x

Garður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.