Garður - 01.10.1945, Side 40

Garður - 01.10.1945, Side 40
38 GARÐUR — Gera lög íslenzka ríkisins og íslenzku kirkjunnar nokkurn mun á rétti karla og kvenna til prestsembætta? — Nei, ég veit ekki til þess. Ég tel víst, að ég eigi jafnan rétt til að sækja um kirkjuembætti og aðrir íslenzkir guðfræðingar. Ég kveð frú Hildi Bernhöft, konu, sem fyrst íslenzkra kvenna hefur gengið þcssa námsbraut. Nú stundar fjöldi íslenzkra kvenstúdenta háskólanám í ýmsum greinum, heima og erlendis. Fyrsta tímarit ís- lenzkra stúdenta óskar þeim gæfu og gengis í námi þeirra og starfi. íslenzka lýðveldið þarfnast samstilltra átaka allra barna sinna, kvenna, eigi síður en karla. R. Jóh. Embættispróf Eftirtaldir menn hafa lokið em- bættisprófi við Háskólann: Lögfrœði: Björn Sveinbjörnsson, I. eink., 211 stig. ■ Gunnlaugur Þórðarson, I. eink., 184 stig. Hall- dór Þorbjörnsson, I. eink., 211% stig. Kristinn Gunnarsson, I. eink., 184% stig. Óli Hermannsson, I. eink., 19C stig. Páll S. Pálsson, I. eink. 181% stig. Ragnar Þórðar- son, I. eink., 208 stig. Sigurgeir Jónsson, I. eink., 211 stig. Viggó Tryggvason, II. eink., 155 stig. Lœknisfrœði: Björn Guðbrands- son, I. eink., 170% stig. Einar Th. Guðmundsson, II. eink. betri, 129 stig. Ragnheiður Guðmundsdóttir, I. eink., 164 stig. Þorgeir Gestsson, I. eink., 153% stig. Guðfrœði: Geirþrúður H. Bern- höft, I. eink., 129% stig. Guð- mundur Svein'sson, I. eink., 100 stig. Lárus Halldórsson, I. eink., 128 stig. Leó Júlíusson, I. eink., 145 stig. Viðskiptafrœði: Gunnar Iljörv- ar, I. eink., 252 stig. Gunnar Vagnsson, I. eink., 312 stig. Hjört- ur Pétursson, I. eink., 270% stig. Kristinn Gunnarsson, I. eink., 291% stig. Magnús Þorleifsson, II. eink. betri, 202% stig. Stefán Nikulásson, II. eink. betri, 228 stig. Kennaraprófi í íslenzkum fræð- um luku: Agnar Þórðarson, II. eink. betri, meðaleink. 9%. Asgeir Bl. Magnússon, I. eink., meðal- eink. 13^/is Halldór Jónsson, I. eink., meðaleink. 117/s . ILelgi Halldórsson, I. eink., meðaleink. 1117/24

x

Garður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.