Garður - 01.10.1945, Qupperneq 82
80
GAEÐUR
skipaður dósent við guðfræði-
deildina. Mun hann vera eftir-
maður Sigurðar Einarssonar.
Loks hefur Agúst H. Bjarnason
prófessor látið af prófessorsem-
bætti í heimspeki, en dr. Símon
Jóh. Agústsson verið skipaður í
hans stað.
NEMENDAFJÖLDI.
Nemendur voru með flesta móti
.við skólann um veturinn. Voru
innritaðir 388 stúdentar, og skipt-
ust þeir þannig á deildirnar: Við
guðfræðin'ám voru 19 stúdentar,
læknisfræði 114, lögfræði 104, við-
skiptafræði 33, heimspeki 77 og
verkfræði 41. Inn í skólann komu
108 nýir stúdentar um haustið.
Fóru flestir í læknisfræði eða 34,
26 í heimspeki, 20 í lögfræði, 16 í
verkfræði, 9 í viðskiptafræði og 3:
í guðfræði.
Heimspekideildin er tvískipt.
Annars vegar B.A.-deildin, þar
sem tungumál eru aðalnámsefnið,
og hins vegar norrænudeildin, þar
sem íslenzk bókmenntasaga, saga
og málfræði eru aðalkennslugrein-
arnar. Skipting nemenda milli
þessara deilda er óljós, sökum þess
að margir, sem stunda nám í nor-
rænudeildinni, sækja að einhverju
leyti tíma í B.A.-deildinni, og B.A.-
deildarmenn sækja oft tíma í ís-
lenzkri bókmenntasögu.
E F N I:
Formálsorð ..........................................................
Guðmundnr Vignir Jósefsson og Einar Ingimundarson: Fylgt úr hlaði
Guðmundur Amlaugsson: íslenzkir stúdentar í Höfn ....................
Andrés Björnsson: Tvö kvæði .........................................
Agnar Þórðarson: Heiðarbýlið og Sjálfstætt fólk .....................
R. Jóh.: Fyrsti kvenguðfræðingur Islands ............................
Magnús Jónsson: Stúdentagarðarnir ...................................
Óskar Magnússon: Tvö kvæði ..........................................
Bjöm Sigfússon: Háskóiabókasafnið ...................................
Ingólfur Gíslason: Heimferð úr slcóla fyrir fimmtíu árum ............■.
Vilhjálmur Þ. Gíslason: Fyrstu stúdentar Verzlunarskólans ...........
Bjöm Þorsteinsson: Háskóiaþáttur ....................................
bls. I
— 5
— 7
— 1G
— 18
— 35
— 39
— 48
— 50
— 57
— 69
— 74