Garður - 01.10.1945, Page 94

Garður - 01.10.1945, Page 94
Siglingar eru nauðsyn Fátt er nauðsynlegra fyrir ])á þjóð, sem vill vera sjálfstæð og byggir eyland, en að eiga sín eigin skip til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar og sú ])jóð, sem get- ur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöngum án utanaðkomandi aðstoðar, getur vart talizt fullkomlega sjálfstæð, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóðin rnissti skip sín, gat hún ekki haldið sjálfstæði sínu. Það fyrirtæki. sem þjóðin á sjálf og ávalt hefur verið rekið með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn sem fyrr leitast við að vera í fararbroddi um samgöngumál landsins, og þannig styðja að því að tryggja sjálfstæði hins unga íslenzka lýðveldis. H.f. Eimskipafélag íslands Holt er heima hvað Framleiðum úr beztu fáanlegum efnum: Vörpugam allskonar. Botnvörpur, stórar og smáar. Fiskilínpr úr sisal. Siglið á miðin n>eð íslenzk veiðarfæri. Skaitfellskar sögur og sagnir í haust kemur út stór og merkileg bók, Skaftfellskar þjóðsögur og sagnaþættir, með forsíðumynd eftir Ivjarval. Ctgefandi er Fjallkonu- útgáfan. — Hjá okkur getið þér gerzt áskrifandi að bókum M. F. A. Einnig að tímaritinu Stígandi. Bókaverzhm GuÖm. Gamalíelsso?iar Lækjargötu 6 A. — Sími 3263. — Pósthólf 156. ----------------------------------------------------------*

x

Garður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Garður
https://timarit.is/publication/1925

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.