Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 8

Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 8
endum deildarinnar og jókst þetta hlutfall upp í 40% á árabil- inu 1978—1982. Síðan fækkar fyrsta árs nemendum I verk- fræði nokkuð hlutfallslega vegna mikillar innritunar í tölvun- arfræði. Á skólaárinu 1978—1979 komst hlutfall útskrifaðra nemenda I verkfræðiskor I fyrsta sinn upp í 40% og hefur síðan ekki farið undir 30% af útskrifuðum nemendum deildarinnar. í öllum samanburði af þessu tagi ber að hafa í huga, að tímalengd náms í verkfræði er minnst 4 ár, meðan námstími í öðrum skorum deildarinnar er almennt 3 ár. Fjölcli skraðra I. ars nemenda a kaus'tmisseri MynJ I iqio 1475 1480 14 85 Fjölcti úísUrifaðra nemenola a slcólaarinu Mynrj 2 Þrátt fyrir hlutfallslega mikla ásókn í verkfræðinám, tókst ekki aðfáfastarstöður i verkfræðiskor, sem henni svaraði,og skorinni var nauðsynleg til eðlilegrar eflingar námsins. Á mynd 3 má sjá, hvernig stöðuveitingum innan VRD hefur verið háttað frá upphafi. í lok árs 1984 voru alls 59 stöðugildi innan deildarinnar, þar af 17 í verkfræðigreinum. Er þessi þróun mála ein af mörgum ástæðum þess, að ýmsum verk- fræðikennurum finnst verkfræðin hafa frá upphafi verið nokkuð afskipt innan deildarinnar og ekki notið fulls skiln- ings samstarfsaðilanna. Allt f ram á haust 1979 starfaði verkfræðiskor sem ein heild gagnvart deildinni. Átti hún þá aðeins 2 fasta fulltrúa af 16 í deildarráði. Innbyrðist skiptist skorin þó í þrjár línur, bygg- ingar-, rafmagns- og vélaverkfræðilínur. Fyrir hverri línu var „framkvæmdastjóri" er sá um innri málefni hennar og tengsl við skorarformann. Var þar um ólaunað starf að ræða og því skipt árlega um stjórnandann. Mikil óánægja með hlut verkfræðinnar innan VRD leiddi til þess, að snemmavarfarið að hugaað skiptingu deildarinnar. Á fundi verkfræðiskorar þann 9. nóv. 1976 var samþykkt sam- hljóðaað leitatil háskólaráðs og annarra aðila eftir samþykki til skiptingar deildarinnar. Varð lítið ágengt. Frekari aðgerðir voru í gangi síðla árs 1978, en þá var samin greinargerð með tillögu að skiptingu og jafnframt gerð drög að reglugerð. Ár- My v-id 3 angur af starfi þessu varð sá, að deildin féllst á að skipta verk- fræðiskor. Með reglugerð 1979 var verkfræðiskor formlega skipt þannig að línur urðu að skorum. Við þessa breytingu urðu áhrif verkfræðinnar innan deildarráðs nokkru meiri en áður, þar eð nú var um 3 fasta fulltrúa af 14 að ræða. Þótt staða verkfræðinnar breyttist nokkuð til batnaðar, voru menn enn ekki fyllilega ánægðir með áhrif hennar á ýmis mikilvæg málefni. Var þvi aftur hafist handa við tilraunir til stofnunar verkfræðideildar vorið 1982, fyrir tilstiili þáver- andi skorarformanna, og ekki linnt fyrr en skipting deildar- innarvarsamþykkt ádeildarfundi VRD þann 26. ágúst og í há- skólaráði þann 9. sept. 1982. Síðan er liðinn langur tími, en verði frumvarp það til háskólalaga er nú liggur fyrir Alþingi samþykkt, má reikna með að sjálfstæð verkfræðideild taki til starfa þann 15. sept. 1985. Fastráðnir kennarar í byggingarverkfræði. Hið fastráðna kennaralið ber uppi kjarnann af kennslunni og er ábyrgt fyrir skipulagningu hennar og stjórnun. Frá upp- hafi nýskipunar námsins hafa eftirfarandi aðilar verið fast- ráðnir: Loftur Þorsteinsson prófessor 1961—1974 Ragnar Ingimarsson dósent prófessor 1971—1973 1973—þessa Júlíus Sólnes prófessor 1973—þessa Jónas Elíasson prófessor 1973—þessa Einar B. Pálsson prófessor 1974—1982 Óttar P. Halldórsson prófesor 1975—þessa Þorsteinn Helgason dósent 1975—þessa Alls annar hið fasta kennaralið um 30% kennslunnar, sem að öðru leyti er í höndum aðjúnkta og stundakennara. Aðjúnktar eru stundakennarar, sem eru ráðnir til tveggja ára í senn og ræður skorin yfir fjórum slíkum stöðum. Menntun háskólakennara er ætið talin vera mælikvarði á gæði kennslunnar, meðan aðrar upplýsingar eru ekki fyrir hendi. Enn fremurer það talinn mikill kostur, að kennaralið sé ekki einhæft að því er varðar þá skóla sem æðri prófgráður eru sóttartil. Prófgráðurofangreinds kennaraliðs eru sem hér segir: 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.