Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 12

Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 12
til kynna aö marktækur munur væri þar á milli. Þegar með- mæli eru rituð vegna umsókna nemenda um inngöngu í fram- haldsnám í erlendum háskólum, er algengt að kennari taki sérstaklega fram, hvernig einkunnagjöf er háttað. Byggingarverkfræðiskor hefur til þessa útskrifað fleiri nemendur en hvor hinna verkfræðiskoranna eða alls 122 á móti 102 í rafmagnsverkfræði og 79 í vélaverkfræði. Ekki er unnt að gera ráð fyrir að skorin haldi þessari forystu, þar eð nemendafjölgun er nú mest í rafmagnsverkfræðiskor. Á mynd 4 má sjá hvernig skorin hefur staðið sig, miðað við heildina. Mywcl H Misserzi i I- i 2. i 3. 5. t <&. , 7- j 3 i - Sðiviei<jin Stær<5 - fraetJl Cjrunn Kliw - frae^I ECrtis- ■fraeði' Ver Ufr«3eS» - 0or3arbols- - API- •T ræcK Siraum- fraaS.' Jdr3- íráeSi Tei kni- VdrtYta- Serhaeft I48H - 1085 Ekki ervitað með neinni vissu, hvað hefurorðið um þessa nemendur, þar eð engin könnun hefur farið fram á ferli þeirra eftir að þeir sögðu skilið við skólann. Hins vegar má áætla með sterkum líkum, að um 70% þeirra hafi fyrr eða siðar lagt á sig framhaldsnám. Ekki er annað vitað, en að öllum þeim, sem hafa reynt við framhaldsnám, hafi vegnað vel. hAisseni J J I98H- 1985 Myná 5 M y io cl (d Núverandi nám Námskerfið, sem unnið er eftir, gerir ráð fyrir 15 vikna haustmisseri, jólaleyfi, 2 vikna próftíma, 15 vikna vormisseri með einnar viku leyfi um páska og loks 2 vikna próftíma. Sjúkra- og upptökupróf eru haldin að hausti, vikunafyrir upp- haf haustmisseris. Námið er metið í einingum, þannig að ein eining svarar til einnar viku náms. Þannig miðar hið fjögurra ára verkfræði- nám við að nemandinn Ijúki minnst 120 eininga námi. Núver- andi námsskipan i byggingarverkfræði gerir ráð fyrir 121 ein- inga námi auk sumaræfinga í landmælingum í 5 vikur. Námsskipanin hefur að mestu leyti verið óbreytt frá upp- hafi, aðeins verið um litla hreyfingu eininga milli einstakra fagsviða að ræða. Núverandi námsskipan.gerir ráð fyrir að 35 einingar á fyrstu 3 misserunum séu sameiginlegar milli verk- fræðiskoranna. Er nemendum þannig gert auðvelt að innrita sig á öðru ári í aðra skor en þá upþhaflegu. Að loknu sameiginlega grunnnáminu tekur við 26 eininga sérhæft grunnnám. Má því segja, að fyrstu tvö námsárin telj- ist til grunnnáms. Hið eiginlega verkfræðinám hefst síðan á þriðjanámsári og skiptist það í 55 einingaraf námskeiðum og 5 einingalokaverkefni. Skiptingunámsins íofangreindahluta má sjá í myndrænu formi á myndum 5, 6 og 7. Á myndum þessum má einnig sjá, hvernig námið skiptist milli einstakra fagsviða. Kemur þar fram, að byggingarverk- fræðihluti námsins er án valfrelsis eða sérhæfingar. Byggingarverkfræði er, eins og hinar grunngreinar verk- fræðinnar, mjög víðtæk. Áeinn eðaannan hátt, snertir hún öll mannvirki sem kunna að vera reist á landi, i sjó, lofti eða geimnum. Þessi mannvirki tengjast annars vegar umhverfi mannsins og hins vegar hvers konar starfsemi, sem hann kann að hafa með höndum, til þess að afla sér viðunandi lífs- skilyrða. Á öllum sviðum þarf að reisa mannvirki, flytja fólk eða hluti eða tempra og hreinsa umhverfi mannsins. Hér er athafnasvið fagsins svo umfangsmikið, að til fyrstu próf- gráðu er alls ekki unnt að gera betur en að tæþa á helstu atriðum, sem kunna að skipta máli. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.