Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 20

Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 20
Námsferð 1984 Ferð byggingarverkfræðinema á 3. ári um Mið-Evrópu sumarið 1984. Eftir Eirík Bragason, Cunnar þ. Cuðmundsson og Harald Sigþórsson I. AÐDRAGANDI Hin árlega námsferö okkar átti sér nokkurn aðdraganda. Snemma vetrar 1983 hófst grlöarleg skipulagning náms- feröarinnar, bæði hvaö varðar fjáröflun og ferðaáætlun. Eftir að hafa velt vöngum yfir hinum ýmsu fjáröflunar- leiðum og metið kosti og galla mismunandi hugmynda var samþykkt eftir harða rimmu, að blaðaútgáfa væri hagkvæm- asta leiðin. Með skipulegu starfi og samhentum átökum var hafist handa við blaðaútgáfuna. Söfnun efnis og auglýsinga tókst með afbrigðum vel og kom blaðið út i mars. Jafnhliða blaðaútgáfunni hófust hrikalegar deilur um ferðaáætlun. M.a. var rætt um ferðir til Bandaríkjanna, Japans, Norðurlandanna o.fl., en engin samstaða náðist um þessar hugmyndir. Er leið á veturinn ágerðust deilunar mjög og þótti mönnum horfa í tvísýnu með málalyktir. Á miðjum þorragerðist þó sáatburðurað Júlíus nokkurSólnes geystist fram á völl vopnaður sáttatillögu. Jákvæður kliður fór um hópinn og vartillagan samþykkt með litlum breytingum. Var hún i megindráttum þessi: Danmörk: Heimsókn í Danmarks tekniske Hojskole Brúarlyfting við járnbrautarstöð Byggðaskipulag á N-Sjálandi, Kronborg Framkvæmdir við nýja brú á Storströmmen Berlín: Bæjarskoðun í V- og A-Berlín Listasöfn og fornminjasafn Heimsókn ÍTechnische Universitát in Berlín Byggingaframkvæmdir Holland: Heimsókn í Tækniháskólann í Delft Ijsselmeer, hringferð Landþurrkun hjá Haarlem Rotterdam-Europoort Delta-mannvirki Listasafn í Amsterdam V-Þýskaland: Stálvalsverk (Thyssen) Nýtískulegar brýr á Rín og hliðarám Önnur umferðarmannvirki Dómkirkjan í Köln Þann 26. júní varsíðan haldið af stað. Fyrsti viðkomustaður var Kaupmannahöfn, síðan flogið til Berlínar en ferðinni lauk i Hollandi 12. júlí. Þátttakendur voru nær allur bekkurinn eða 17 manns auk aðal- og varafararstjóra. Ferðin heppnaðist mjög vel og átti fararstjórinn, Einar B. Pálsson prófessor, mestan þátt í því. Standandi frá vinstri: Hollenskur sjómadur, Arnþór Halldórsson, Davíð Baldursson, Jónas Þór Snæbjörnsson, Jóhann Kristjánsson, Árni ísberg, Guðmundur Nikulásson, Ásgeir Margeirsson, Sigurður Guðjóns- son, Jón Kristinsson (arkitekt í Hollandi), Gunnar Þór Guð- mundsson, Bjarni Viðarsson, Kolbeinn Arinbjarnarson, Sig- urður Sigurðsson, Einari B. Páls- son (fararstjóri) Sitjandi frá vinstri: Guðmundur Jónsson, Aldís Sigf úsdóttir, Guðríður Friðriksdóttir, Haraldur Sigþórsson og Eiríkur Bragason. Á myndina vantar varafararstjór- ann, Baldvin Einarsson (hann tók myndina). 20 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.