Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 24

Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 24
Þegarvið skoðuðum brýrnarvarstyttri brúin tilbúin, en hin í smiðum. Brúarbyggingin hófst 1980 og er ráðgert að Ijúki 1985. III. DELTA—ÁÆTLUNIN: Þegar menn heyra minnst á Holland detta þeim líklega fyrst í hug vindmyllurog tréskór. Ef menn eru tæknilegasinn- aðir þá koma fljótt upp í hugann landþurrkun og láglendi. Sumir minnast eflaust þess miklaafreks sem þurrkun Suður- sjávar var. Þá var hafsvæði er Hollendingar kölluðu Zuyder Zee eða Suðursjó, breytt i nýtilegt land og stöðuvatnið Ijsselmeer myndað. 23. janúar 1933 varstíflugerðinni lokið, en það sem menn gera sér yfirleitt ekki Ijóst er að áfram var haldið baráttunni við sjóinn. Stöðuvatnið var minnkað og ný landsvæði voru mynduð þar sem áður var ólgandi haf. Ein af þessum nýju áætlunum er Delta-áætlunin. SagaHollendingaersamofin hafinu og liggjaþræðirnirum landið allt. Alls staðar má sjá skipaskurði, landþurrkunar- skurði og vötn ýmiss konar fyrir utan mannvirki eins og stifl- ur, varnargarða og brýr. Getur ókunnugum brugðið í brún er þeir sjá skip koma siglandi eftir því er þeir álitu vera hæðar- hrygg, en er þá í raun skipaskurður er liggur hærra en vegur- inn sem þeir aka á. Hollendingar eru stoltir af þessari sér- stöðu lands þeirra. Það hefur því verið mikið áfall er sjórinn braust í gegn um varnarmúrana, lagði undir sig stór lands- svæði, eyðilagði mikil verðmæti og drekkti 1835 manns. Þetta gerðist i miklu óveðri frá 31. janúar til 1. febrúar 1953. En Hollendingar gáfust ekki upp. Með baráttugleði og miklu viljaþreki hófust þeirhandavið að lagaskemmdirnar. En þeir vildu einnig hefna ófaranna og hefja gagnárás. Persneskur hershöfðingi lét eitt sinn hýða sjóinn með svipum fyrir óhlýðni. Sjórinn hafði brotið niður bráðabirgðabrýr er Persar reistu til að komast að Grikkjum og berja á þeim. Hollend- ingar fóru aðra leið. Þeirákváðu að þurrka upp enn meira land en áður hafði verið áætlað. Að vísu var Westerschelde og Nieuwe Waterweg frá Rotterdam ekki þurrkað upp. Þjónar það hagsmunum skipaflutninga. Ný tækni, efni og vélar voru þróuð jafnhliða og tekin í notkun strax og hægt var. Vegir liggja á stíflugörðunum og tengja eyjar við meginlandið. Öðrum megin við stíflurnar er hafið, en hinum megin mynd- uðust Sussee, og Saltzwassersee. Nú eru rúmlega30 ár liðin frá óveðrinu mikla og sér loks fyrir endann á þessari fram- kvæmd. Of langt mál er að lýsa þessu verki i smáatriðum, en hér á eftir verður stiklað á stóru. Fyrst var byggt stórt flóðver með tveimur lyftihliðum úr stáli. Það er staðsett í Ijssel-vatninu. Þetta mannvirki ásamt Haringvliet-stíflunni stjórnar vatnsmagni á norðurhluta MYND 8. Þurrkun Suðursjávar, strandlínan stytt um 45 km. Deltunnar. Eins og menn eflaust vita, er delta alþjóðlegt orð, þó að uppruna grískt, og þýðir óseyri eða óshólmi. Land- svæðið, sem Delta-áætlunin fjallar um, er þvi einmitt óseyrar Rínar. Rotterdam, hin mikla hafnarborg, er ( þessum ós- hólmum. í útjaðri borgarinnar er lægsti punktur Evrópu. Áður en lokað var fyrir Veerse Gat, Haringvliet Gat og Brouwershavense Gat voru byggðar stiflur i Zandkreek-, Volkerak- og í Grevelingenbecken. Þetta var gert til að sleppa við sterka strauma meðan á byggingu aðalmannvirkjanna stóð. Næsta verkefni var að loka fyrir Oosterschelde og var byrjað á því 1968. Um leið hófust mikil mótmæli. Sjómenn og umhverfisverndarsinnar hófu upp raust sína og fannst bæði hagsmunum sínum og náttúrunnar ógnað. Hollenska ríkis- stjórnin tók málið til athugungar 1974 og var þá leitað annarra kosta. 1976 var komist að niðurstöðu: 1) Byggja á flóðver í mynni Oosterschelde. 2) Byggja skal tvær aukastíflur, Philips og Oesterdamms. Bakvið þessarstfflurmun Susswasser-vatnið myndast. 3) Bygging skurðarins Bath svo að hægt sé að láta vatn renna úr Sússwasser yfir í Westerschelde. 4) Bygging skurðar gegnum Zuid Beveland. Hætt verður að nota lokur við Wemeldinge og nýjar teknar í notkun við Hansweert. 5) Hækkun flóðgarða við Oosterschelde til að tryggja öryggi landsins í kring. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.