Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 28

Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 28
MYND 11. Dieblich-Winningen-brúin. Brúargólfið er (136 m hæð yfir ánni, lengd þess er um 1 km og breidd 30 m. Annars er brúnni best lýst með myndum. Undirstöður eru á pelum, sem ná niður á klöpp. Stólparnir líkjast bambusstöng um að gerð, 30 m á milli liða. Að sögn verkfræðinganna var unnið á tveimur 12 tíma vöktum við upp- steypu stólpanna, til þess að forðast steypuskil. Þrjár vikur tók að steypa hvern stólpa. Brúarþversniðið er hins vegar úr stáli. Allt efni kom á byggingarstað á vörubílum, þar sem það var boltað saman og híft upp í 12m lengjum. Loks skal þess getið, að leiðsögn hópsins þennan dag, var í höndum verkfræðinga frá þýsku vegamálastjórninni. Þeir leituðust við að útskýra með kortum og línuritum, gerð brúnna og vinnutilhögun við byggingu. Snæddi hópurinn með þeim ógleymanlegan hádegisverð i boði verktaka Koblenz-brúarinnar við sjálfan brúarfótinn. Seinna um daginn var boðið upp á Ijúffengar veitingar, efst í brúarstólpa Mósel-brúarinnar, þ.e. í 136 m hæð yfir ánni. Þessi rausnar- legu leiðsögumenn voru síðan kvaddir með húrrahrópum, eftir ævintýralega bátsferð niður Rín. Querschnitt im Feld mit Querverband Mannvirkjagerð og innréttingar Tek að mér að byggja bæði stórt og smátt. Hús - Innréttingar og hverskonar mannvirkjagerðir. Geri tilboð í margskonar verk. Hef vöru- og sendiferðabifreið, Case gröfur4x4 Massey Ferguson gröfur, loftpressu og PH-vökvakrana 30 tonna, ásamt öllum áhöldum til steypuvinnu. Einnig alls kyns trésmíðavélar. - Vanir menn við öll störf. Austurvegur 44 ásamt bifreiðum og vinnuvélum. Trésmiðja Sigfúsar Kristinssonar BANKAVEGI 3 SELFOSSI Sími: Verkstæði 1550 Heima: 1275. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.