Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 30

Upp í vindinn - 01.05.1985, Qupperneq 30
VATNSFÆLUR — skílgreining og notkun — Eftir Hákon Ólafsson, verkfræðing hjá Rb Hákon Ólafsson. Stúdent M.A. 1961. Lauk prófi í byggingar- verkfræöi frá NTH í Þránd- heimi 1966. Verkfræöingur í steypurannsóknarstofu NTH 1966-67, í ráðgjafarverkfræði- stofu Ásbjörn Myklebust i Þrándheimi 1967-68 og Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins frá 1968, yfirverk- fræðingur þar frá 1976. Inngangur Flestar skemmdir á byggingum sem leiða til grotnunar byggingarefna stafa á einhvern hátt af háu rakastigi. Dæmi um slíkt eru frost- og alkalískemmdir í steypu og fúi í timbri. Ef stöðva á skemmdirnar verður að lækka rakastigið og ræðst þá af aðstæðum hvaða aðgerðir eru vænlegar í því skyni. I grein þessari ætlaég að skýrafrá þeim árangri, sem hefur náðst við að lækka rakastig í steinsteypu með því að notasvo- nefndar vatnsfælur. Niðurstöður þær, sem sýndar verða, eru hluti af stærri rannsókn, sem framkvæmd var við Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins þar sem könnuð voru áhrif mis- munandi aðgerða á rakastig í steinsteypu. Vatnsfælur Vatnsfælur er nýyrði yfir flokk efna sem borin eru á stein- steypu í vökvaformi og valda því að steypan hrindir frá sér vatni sem á henni mæðir í stað þes að draga það í sig. Efna- flokkur þessi er stór og má skipta honum í grófum dráttum í þrjá undirflokka, þ.e.a.s. sílíkon, síloxan og mónósílan. Sílíkonf lokkurinn er stærsturenda hefur silíkon verið á mark- aðnum í langan tíma. Síloxanefnin komu siðar en mónósílan er nýjast og er aðeins vitað um einn framleiðanda á þvi efni í heiminum í dag. Umrædd efni hafa þann meginkost að þau hindra að vatn gangi inn í steypuna án þess að loka henni fyrir rakastreymi í formi gufu. Er því ekki hætta á að raki, sem fyrir er í steyp- unni, lokist inni, en það er einmitt helsti galli ýmissa sterkra málningartegunda. Munurinn kemur greinilega fram á myndum 1—3. Munur er á umræddum vatnsfælum, einkum hvað varðar endingu efnanna og hæfni þeirra til að standast einhliða vatnsþrýsting. Sílíkon og síloxan mynda himnu utan á steyp- unni, sem hrindir frá sér vatni. Efnin brotna niður fyrir áhrif útfjólublárra geisla sólarljóssins, sem á greiðan aðgang að slíkum yfirborðsefnum. Mónósilanefni, sem hafa u.þ.b. tífalt minni mólekúl, myndaáhinn bóginn engayfirborðshimnu en smjúga inn í steypuna og ganga i efnasamband við hana. Sólarljósið nær þvi ekki að brjóta þau niður og endingin verður margföld (a.m.k. 10—15 ár). Sílíkonefni hafa ekki þótt henta á lárétta fleti þar sem vatn getur staðið á þeim þar eð þau standast ekki vatnsþrýsting. Mónósílanefni standa hins vegar einkar vel gegn þrýstingi vatns eins og sýnt er hér að aftan. Þau henta þvi vel á lárétta fleti. Myndir 1, 2 og 3 sýna rakaflæði í steyptum vegg fyrir og eftir meðhöndlun a) með vatnsfælu b) með þéttu yfirborðslagi 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.