Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 42

Upp í vindinn - 01.05.1985, Síða 42
sem fram kemur nákvæm sundurliðun í kostnaðarþætti. Eftir sameiginlega yfirferð og leiöréttingar til hækkunar eða lækkunar eftir atvikum, er geróur verksamningur á þessum grundvelli. Með sameiginlegum verðútreikningi er tryggt að aðilar eru sammála um efnisgæði, verkaðferðir, tækjaleigu, mat á vinnu og vélatímum o.fl. Eftir þennan undirbúning er verkkaupinn betur undir það búinn að ráðast í verkefnið en í hefðbundnu útboðsverki. Bæði verktaki og verkkaupi eru knúðir til að undirbúa viðfangsefnið. 4. Raunkostnaður — trygging verkkaupans. Greiðslur samkvæmt marksamningi fara fram á sama hátt og um venjulegan verksamning væri að ræða, þ.e. byggt er á mældum magntölum og einingarverðum í magnskrá. Jafn- framt þessu vinnur verktakinn með opnu bókhaldi og skráir allan raunkostnað verksins, sem er sá raunverulegi kostn- aður, sem áverkið fellurfyrirvinnu, efni, vélarog tæki, neyslu- vörur, geymslu, flutninga, þjónustu, undirverktakakostnað og allan annan kostnað, sem sannanlega tilheyrir verkinu. Óbeinn kostnaður verktaka og álagning hans, greiðist síðan með fyrirfram umsaminni þóknun, er nefnist markþóknun. Meðan á verkinu stendur, er síðan fylgst reglulega með fjár- hagsstöðu þess. I verklokferfram lokauppgjör verksins enda kemur þá væntanlegafram mismunur milli uppgjörs á grund- velli einingarverðaannars vegarog raunkostnaður hins vegar. Þessi áhætta/ágóði skiptist milli verkkaupa og verktaka í fyrir- fram ákveðnum hlutföllum. Er það því hagur verktaka ekki siður en verkkaupa að halda raunkostnaði í lágmarki. Eitt megineinkenni marksamnings er að sparnaður og hagkvæmni verður sameiginlegt áhugamál verktaka og verk- kaupa. Dæmi um uppgjör marksamnings: Markupphæð 1.000.000 Markþóknun 8%. Skipting ágóða-áhættu: Verkkaupi 80% verktaki 20%. Raunkostnaður 1.000.000 Markþóknun 8% af 1.000.000 = Útgjöld verkkaupans = 80.000 1.080.000 Raunkostnaður 850.000 Markþóknun 80.000 + 20% af 150.000 = Útgjöld verkkaupans = 110.000 960.000 Raunkostnaður 1.100.000 Markþóknun 80.000 + 20% af 100.000 = Útgjöld verkkaupans = 60.000 1.160.000 Hérað framan hefurverið lýst í stuttu máli megineinkennum marksamnings. Eins og getið er um í upphafi hentar þetta form við ákveðnar aðstæður. Almennt má segja, að þetta samningsform henti áhættuverkefnum og/eða verkefnum þar sem tímamörk eru þröng. Ennfremur þurfa eftirtalin skil- yrði að vera uppfyllt: 1) Bókhald verktaka þarf að vera í lagi. 2) Verkkaupi þarf að eiga á að skipa starfsliði eða ráð- gjöfum, sem hafa áhugaog tök áað fylgja verkefni eftir á virkan hátt. Marksamningur er aðferð, sem nota má með góðum ár- angri þar sem hún á við. Rétt er þó að hér fylgi viðvörunarorð. Hið sama gildir um þessa aðferð eins og aðrar, að hana má einnig misnota og getur þá hæglega úr MARKSAMNINGI orðið MARKLEYSA. Landsins mesta og besta ofnaúrval. fiUOM 1H Tl^ LICeUR WN W ~ IPI mL OFNASMlÐJU suðurnesja H/F Smíðum bæði Runtal- ofna og Panel- ofna. Tölvutilboö gefur hagkvæmustu lausnina þér að kostnaðarlausu. Góð greiðslukjör. Þú þarft ekki að spara við þig hitaeiningarnar frá OSS, ofninn gefur góðan hita, án þess að fita. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.