Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 56

Upp í vindinn - 01.05.1985, Blaðsíða 56
túrbínur. Kostnaðurinn á orkueiningu við keyrslu einstakra stöðva er verðlagður hlutfallslega miðað við kostnað í gufu- aflsstöðinni við Elliðaár. Ef framleiðslavirkjanaog varastöðva nægirekki til að anna orkumarkaði, verður að grípa til orkuskerðingar. Hægt er að líta á orkuskort sem varastöð með ákveðnum framleiðslu- kostnaði eða skortverði. Nokkrum erfiðleikum er bundið að finna rétt skortverð og getur það aldrei verið nema nálgun á raunveruleikanum. Kostnaðarmatið á að endurspegla áhrif skerðingar úti í þjóðfélaginu. Skerðingin veldur kostnaðar- sömum truflunum í rekstri þjónustu- og verslunarfyrirtækja og í iðnfyrirtækjum og iðjuverum verður að draga úr fram- leiðslunni. Undirslíkum kringumstæðum verðurallurtilkost- naður meiri, framleiðni minnkar og getur þjóðarbúið orðið af umtalsverðum gjaldeyristekjum. Þarsem þjóðhagslegt mat á þessum kostnaði liggurekki fyrir, hefurverið miðað við skort- verð sem ertífalt framleiðsluverð áorku í gufuaflsstöðinni við Elliðaár. Við orkugetuútreikninga er gerð rekstrareftirlíking á raf- orkukerfinu í tölvu fyrirvatnsárin 1950—1979. Markaðurinn er stilltur af þar til meðalkostnaður við orkuvinnsluna þessi 30 vatnsár samsvarar því, að 3 prómill orkunnar væru framleidd í gufuaflsstöð. Þessi kostnaður kemur fram í vatnsrýrum árum, en er enginn í vatnsríkum árum. Fyrir kerfi með 5000 GWh orkugetu samsvarar þessi regla 15 GWh í gufuaflsstöð að meðaltali áári, eða450 GWh samtals fyrir öll 30 árin. Þetta gæti t.d. þýtt 300 GWh kostnað f versta vatnsári, 100 GWh f næst versta, 50 GWh í þriðja versta, en ekkert í öðrum. Á mynd 6 er sýnd rekstrareftirlíking á núverandi kerfi eftir Kvíslaveitu, stækkun Þórisvatns, Blönduvirkjun og stækkun Búrfells. Álag á kerfið samsvarar orkugetu, rúmlega 5,7 TWh/ári (1 TWh = 1.000.000.000 kWh). Á myndinni kemur vel MYND 6 fram sá munur sem er á rekstri kerfisins eftir vatnsárum. Neðsti hluti súlunnarsýnirframleiddaorku, þákemurolíaog skortur ef einhver er, því næst orka sem hægt væri að fram- leiðaef markaðurværi tiltækurog að lokum kemurónýtanleg rennslisorka. Á myndinni kemur fram, að það eru einungis 4 ár af 30 sem einhver kostnaður kemur fram og sker vatnsárið 1966 sig mjög úr. Þetta er sýnt skýrar á mynd 7 og þar sést, að það eru 235 GWh sem ekki er hægt að anna með vatnsafli og jarðgufu það árið. MYND 7 Með þeirri verðlagningu sem fyrr hefurverið minnst á, sam- svarar rekstrarkostnaðurinn þennan vetur 448 GWh í gufu- aflsstöð. Heildarkostnaðurinn fyrir þessi 30 vatnsár sam- svarar522 GWh í gufuaflsstöð eða17,4 GWh áári að meðaltali sem er rétt rúm 3 prómill af markaðnum. Ljósastólpar í Járnsmíði X 7 Framleiðum Ijósaslólpa lil lýsingar á gölum, bílastæðum, heimkeyrslum og göngustígum. Slærðir 1,5 - 16 m. - Vinnum alla almenna smíði úr járni, áli og ryðfríu stáli. Gerum tilboð í stærri sem smærri verk ef óskað er. Vélsmiðjan Stálver hf., Funahöfða 17, 110 Rvík Sími: 83444 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.