Upp í vindinn - 01.05.1985, Page 66

Upp í vindinn - 01.05.1985, Page 66
A gjaldskárlið C var alls litið á 3.787 hús, þar af 2.647 hjá Rafmagnsveitum ríkisins, 946 hjá Orkubúi Vestfjarða og 194 hjá Rafveitu Vestmannaeyja. Af þessum húsum fundust ekki 145 í fasteignamati og því ekki fyrir hendi tölur um rúmmál þeirra og ekki hægt að taka þau með við nánari úrvinnslu úr gögnum. Auk þess kom fyrir að byggingarár húsa vantaði og þar sem flokkað er hér að aftan eftir byggingarári varð því að sleppaþeim húsum. Rúmmál húsanna3.642 er um 1,7 milljón rúmmetrar (bílskúrum og geymslum, sem greind eru sér í fasteignamati, er sleppt), sem er um 6% af rúmmáli ibúðar- húsa hér á landi. Orkunotkun til hitunar í húsunum 3.787 er um 144 GWh á ári og meðalnotkun er um 83 kWh/m3 á ári hjá Rafmagnsveitum ríkisinsogum82 kWh/m3 hjáOrkubúi Vest- fjarða. I nokkrum þeirra sveitarfélaga sem hér um ræðir er eitt- hvað um að raforka til hitunar íbúðarhúsnæðis sé seld sam- kvæmt gjaldskrárlið A5, og er þetta sérstaklega áberandi í Búðardal þarsem orkatil hitunar um 45% íbúðarhúsnæðis er seld samkvæmt þessum gjaldskrárlið. Hjá Rafmagnsveitum ríkisins er um að ræða 6 sveitarfélög þar sem þetta er í ein- hverjum mæli eða alls 125 hús og þar af er rúmmál ekki þekkt fyrir 4 hús. Orkunotkun til hitunar þessara húsa var um 4,6 GWh á árinu 1983 og rúmmál húsanna 121 er um 54 þúsund rúmmetrar. Hjá Orkubúi Vestfjarða hefur ekki verið litið á marktaxtann, en svo kallast þessi gjaldskrárliður. Orkunotkun við hitun íbúðarhúsnæðis Litið var á 28 sveitarfélög á veitusvæði Rafmagnsveitna ríkisins og i töflu 1 eru þau talin upp. Þar er einnig sýnd meðalnotkun til hitunar húsnæðis á C gjaldskrárlið, bæði miðað við rúmmál án bílskúra og geymsla, sem greint er sér í faSteignamati (I) og einnig miðað við allt rúmmál (II), en sá gjaldskrárliður er fyrir notkun til hitunar íbúðarhúsnæðis. Athuga ber að hluti af bílskúrum og geymslum er greint meó húsum og því ekki hægt að greina slíkt í sundur. Á töflunni kemur einnig fram fjöldi og hlutfall húsa í þéttbýli á gjald- skrárlið C. í hlutfallstölunni er miðað við rúmmál húsnæðis. Sveitarfélag F jöldi húsa Meðalnotkun+ Hlutfall húsrýmis I II á C gjaldskrárlið kWh/m3kWh/m3 % 3706 Neshreppur 95 105 94 65 3707 Ólafsvík 180 95 89 70 3709 Eyrarsveit 117 81 72 65 3711 Stykkishólmur 219 84 75 60 3804 Laxárdalshreppur 24 91 80 25 5609 Höföahreppur 121 84 74 75 5711 Hofsóshreppur 68 103 89 70 6505 Arskógshreppur ' 46 • * 79 68 75 6506 Arnarneshreppur 18 71 66 70 6601 Svalbarösstrandarh. 16 66 53 35 6602 Grýtubakkahreppur 59 74 .71 70 4704 Pre^sthólahreppur 54 . 79 . 72 . ^o*. 67p5^Rau%farhö fn • 98 í iod*. ■ yw •• 80 6707 ÞórsHafnarhreppur 112 87 75 95 7000 Seyöisfjörður 62 57 55 25 7100 NeskaupsLaður 303 72 68 80. 7200 Eskj:fjöcður 174 81 77 70 7501 SkebijyastaöahTeppur 23 - .■■101: . 93 7$ 7502 Vopnafjöpö.ur- 150 • .91 85 75 7509 Borgarfjarðarhr. 41 72 68 80 7611 Búðahreppur 162 85 81 90 7612 Stöðvarhreppur 76 88 84 95 7613 Breiðdalshreppur 56 94 91 80 7615 Búlandshreppur 85 ' ■ 97 „ 9.1- 85 7702 Nesjahreppur 30 % 78’ 70 65- 7703 Hafnarhreppur 159 75 69 45 8502 Kirkjubæjarhreppur 28 81 74 60 8506 Hvammshreppur 71 79 71 60 Samtals 2.647 83 77 TAFLA 1 Raforkunotkun á gjaldskrárlið C hjá Rafmagnsveitum ríkisins (hitun íbúðarhúsnæðis). + í I er rúmmáli bílskúra og geymsla, sem talið er sér í fasteignamati, sleppt, en tekið með í II. I töflu 1 er hlutfall rafhitunar I nokkrum sveitarfélögum óeðlilega lágt. Á Seyðisfirði og í Hafnarhreppi er orsökin sú að þar eru hitaveitur sem nýta raforku eða olíu, en á Sval- barðseyri er hitaveita sem nýtir jarðvarma. í Laxárdalshreppi (Búðardal)ermikið um að hús í þéttbýli séu ágjaldskrárlið A5, sem er markmæling ætluð fyrir notkun við búrekstur. Fyrir sveitarfélögin I töflu 1 var því einnig athugað hve mikið af íbúðarhúsnæði í þéttbýli væri á þessum gjaldskrárlið. Niður- staða þeirrar athugunarer sýnd í töflu 2 fyrir þá staði þar sem þetta var að einhverju marki. Þessi notkun er bæði til heimilisþarfa og til hitunar húsnæðis (notkunarflokkur 1920) og eru tölur í töflu 2 því ekki sambærilegar við töflu 1. í einu húsi er að vísu einungis um hitun að ræða og er það greint sér í töflunni (notkunarflokkur 1930). Sveitarfélag F jöldi húsa Meðalnotkun+ I II kWh/m3 kWh/m3 Hlutfall húsrýmis á A gjaldSrkrárlið 3711 Stykkishólmur 22 84 72 8' 3804 Laxárdalshreppur 39 108 96 45 6705 Raufarhöfn 4 124 117 3 7000 Seyðisfjörður 16 67 60 7 7100 Neskaupstaður 29 48 42 7 7200 Eskifjörður 14 83 65 7 Eskifjörður (1930) 1 91 91 Samtals 125 83 72 TAFLA 2. Raforkunotkun á gjaldskrárlið A5 hjá Rafmagnsveitum ríkis- ins. Húshitun og almenn heimilisnotkun, notkunarflokkar 1920 og 1930. Eins og áður er komið fram var gerð samskonar athugun á gjaldskrárlið C hjáOrkubúi Vestfjarðaog er niðurstaðan sýnd i töflu 3. Hér er um að ræða notkun til hitunar íbúðarhús- næðis í þéttbýli á Vestfjörðum og er fjöldi sveitarfélaga 10. Varðandi skýringar á töflunni vísast til upphafs þessa kafla. Á Isafirði, Patreksfirði og í Bolungarvík eru hitaveitur sem ýmist nýta raforku eða olíu og á Suðureyri er hitaveita sem nýtir jarðvarma, og skýrir það lágt hlutfall íbúðarhúsnæðis sem hitað er með raforku á þessum stöðum. Ekki var litið á notkun á marktaxta (A5) hjáOrkubúinu og er því ekki vitað hvort eitthvað er um að keypt sé raforka til hitunaríbúðarhúsnæðiseftirþeim gjaldskrárlið. Hlutfall hús- rýmis í töflu 3 fyrir þástaði þarsem hitaveitureru ekki í rekstri er frá 60% upp í 85% þannig að ekki getur verið mikið um að orka til hitunar íbúðarhúsnæðis á þessum stöðum sé keypt eftir þessum gjaldskrárlið. í töflu 4 er sýnd niðurstaða um rafhitun íbúðarhúsnæðis í Vestmannaeyjum. Einungis fékkst ein tala varðandi rúmmál Sveitarfélag Fjöldi húsa Meðalnotkun+ I II kWh/m3 kWh/m3 Hlutfall húsrýmis á C gjaldskrárlið 4000 ísafjörður 158 72 65 25 Hní fsdsalur 38 81 77 4100 Bolunqarvík 172 76 73 65 4603 Patreksfjörður 99 74 69 45 4604 Tálknafjörður 65 89 84 80 4606 Bíldudalur 94 95 91 85 4702 Þingeyri 109 96 93 85 4705 Flateyri 95 81 81 70 4706 Suðureyri 7 86 83 6 4803 Súðavík 40 93 87 60 4904 Hólmavík 69 80 79 65 Samtals 946 82 77 TAFLA 3 Raforkunotkun á gjaidskrárlið C hjá Orkubúi Vestfjarða (hitun íbúðarhúsnæðis). 66

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.