Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 10

Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 10
... UPP I VINDINN Tafla 1. Áhrifaþættir á eiginleika malbiksslitlaga. Áhrifaþáttur Stífni Þreytustyrkur Viðnám gegn skribi Stærri korn Eykst Lítil áhrif Eykst Kantaðari korn Eykst Eykst Eykst Aukin stífni biks Eykst Minnkar í þunnum /eykst í þykkum Eykst Hærra bikinnihald Eykst ab vissu marki Eykst ab vissu marki Minnkar Minna holrými Eykst Eykst Eykst ab vissu marki Hærra hlutfall fínefna Eykst Eykst ab vissu marki Eykst Hærri stífni blöndu Eykst Minnkar í þunnum /eykst í þykkum Eykst Hátt hitastig í vegi Minnkar Eykst Minnkar Aukinn dekkjaþrýstingur Minnkar Minnkar Vatn í steinefni Minnkar Minnkar Tafla 2. Algengar malbikstegundir á höfuöborgarsvæöinu og samsetning þeirra. Yfirlag 12 Yfirlag 16 Undirlag 16 Trefjabik Komastærb 12-16 mm - 27-33% 33-39% 45-60% 8-12 mm 32-38% 8-12% 27-33% 10-20% 0,063-8 mm 45-56% 43-54% 15-22% 25-38% 0-0,063 mm 6-9% 6-9% 5-8% 7-10% Kornakúrfa þétt þétt þétt opin Bikinnihald 6,4-7,0% 5,6-6,4% 4,8-5,4% 6,4-7,0% Holrýmd <2% <2% <5% < 3% Algeng þykkt í götu 3,5-5 sm 4,5-7 sm 5-7 sm 5-6 sm Malbik Malbik samanstendur af steinefni og bindiefni, auk íblöndunarefna. Aflfræði- legir eiginleikar malbiksblöndu eru háðir eiginleikum þessara efna. Breytingar á þessum þáttum eða hlutföllum þeirra hafa áhrif á eiginleika blöndunnar. Pannig geta þættir sem til dæmis auka þreytu- styrk haft slæm áhrif á skriðeiginieika malbiksblöndunnar. Hönnun malbiks- blöndu er því eilíf málamiðlun til að ná fram viðunandi heildareiginleikum. Helstu áhrifaþættir aflfræðilegu eigin- leikanna eru: Gerð og magn biks, gerð og magn steinefnis, kornalögun og lögun kornakúrfu og íblöndunarefni. Auk þess hefur framleiðsluferli malbiks, þjöppun og holrými malbiksblöndu áhrif á eigin- leika hennar. Algengustu malbikstegundirnar á höf- uðborgarsvæðinu eru yfirlag 12 og 16 og undirlag 16 auk trefjabiks (SMA) [5,8]. Algeng samsetning þessara tegunda er sýnd í töflu 2. Almennt má segja að íslenskar malbiks- tegundir einkennist af tiltölulega háu bindiefnishlutfalli (5,5-7,0%) ásamt mjög lágri holrýmd. Að auki er fyrst og fremst notað tiltölulega mjúkt bik í íslensk slit- lög (stungudýpt 180 eða 85). Þetta gefur Góðar úrlausnir ESAB LOWARA byggjost á faglegri þekkingu og vönduðum tcekjum. Héðinn verslun kappkostar að bjóða heimsþekktar gœðavörur, tryggan lager oggóða þjónustu. í söludeildinni starfa iðnaðar- og tœknimenn með góða þekkingu hver á sínu sviði. Þeir leggja sig fram um að aðstoða við val á réttu tœkjunum í hvert úrlausnarefni. = HÉÐINN = VERSLUN SKÚTUVOGI 6 SÍMI 510 4100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.