Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 14

Upp í vindinn - 01.05.1999, Blaðsíða 14
Þannig notar Dú endurvinnsluslöð Þú ferð með forflokkaðan úrgang á rampa að gám sem merktur er úrganginum sem þú ætlar að losa. Ef þú ert með fleiri tegundir úrgangs losar þú hverja fyrir sig í gáma merkta þeim úrgangi. Atvinnulífið greiðir fyrir allan úrgang. Úrgangur frá almenningi er gjaldfrír með undantekningum af • úrgangi frá byggingu og breytingu húsa • úrgangi frá húsdýrahaldi • lagerum yfirteknum við húsakaup. Greiðsluskyldur úrgangur er mældur upp og þú greiðir fyrir þjónustuna að lokinni afgreiðslu. ópúiitíski flokkakerfi Þannig á aO 0 nmbur (lokka úrgang 0 Dagblöð, tfmarit, 0 skrifstofupappír q Bylgjupappi Fernur ö Málmar 0 Garðaúrgangur O Grjót, gler og burðarhæfur 0 jarðvegur fv Nytjahlutir _ Hjólbarðar ^ Teppi, dýnur Grófur, óbagganlegur úrgangur 0 Annar bagganlegur ® heimilisúrgangur ^ Kælitæki -r* Vörubretti _ Skilagjaldsumbúðir Klæði Skór © Spilliefni Vissir þú að 70% af úrgangnum sem kemur inn á endurvinnslustöðvar SORPU fer til endurnotkunar og/eða endurvinnslu. Upplýsingar um afgreiðslutíma endurvinnslustöðvanna er að finna í símaskránni, dagbók Morgunblaðsins og Gulu Línunni. Upplýsingabæklingar SORPU liggja frammi á endurvinnslustöðvum. Hvenær er opíD? Á veturna: 16. ág. -15. maí kl. 12:30 -19:30 Ásumrin: 16. maí -15. ág. kl. 12:30 - 21:00 Að auki eru stöðvarnar við Ánanaust, Sævarhöfða og í Garðabæ opnarfrá kl. 08:00 á virkum dögum. S@RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi • Box 12100 • 132 Reykjavík Sími 520 2200 • Bréfasími 520 2209 • www.sorpa.is Tarkett * Tarkett-parket er vidargólf - Við stöndum fast á því! Á undanförnum misserum hafa kappsfullir söluadilar kallad hin ýmsu gólfefni parket, þótt þau eigi ekkert skylt með því nema mynstrið - og komist upp með það. Vegna misskilnings sem af þessu hefur hlotist munum við héðan í frá tala um viðargólf þegar um hið eina sanna parket er að ræða. Tarket viðargólfin er afar vönduð framleiðsla sem reynst hefur fádæma vel við íslenskar aðstæður siðastliðin 25 ár. Það er allt sem mælir með þeim: • 10 ára ábyrgð frá viðurkenndum framleiðanda • Olíuborin eða lökkuð - tilbúin til notkunar strax eftir lögn • Auðveld í umhirðu • Þurrkuð og unnin fyrir íslenskar aðstæður • Yfir 100 valmöguleikar eftir tegundum og ftokkum. Teppaland GÓLFEFNI ehf. Fákafeni 9 - Símar 588 1717 og 581 3577 Umboðsmenn um allt land w //// %*/// ™ /W 'JwÆmcÆzBjMÆ'y A Viðargólf Tarkett - einstök gædi - einstakt verð - einstök viðargólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.