Upp í vindinn - 01.05.1999, Qupperneq 19

Upp í vindinn - 01.05.1999, Qupperneq 19
VIRKJANAFRAMKVÆMDIR I NUTIÐ OG FRAMTIÐ Virkjunarkostir Virkjunarkostir Afl MW Orkugeta GWh/ári Uppsafnað GWh/a GWh/a Hag- kvæmni Áætlaöur Verktími Ár Stig Athugasemdir Skaftárveit m/aflauk 90 560 560 i 6,0 FO Vatnsfell 90 400 960 II 4,0 ÚB Arnardalur og Brú 555 3.785 4.745 II 13,0 FR Norölingaalda 570 5.315 ii 4,3 VH Kárahnúkar 500 3.340 8.655 II 7,1 FR Urriöafoss 135 965 9.620 ii 7,0 FO Svartsengi 30 220 9.840 II 1,0 VFH Hitaveita Suðurnesja Fljótsdalur (Hraun) 250 1.650 11.490 II 4,3 ÚB/FR Lagarfoss 35 240 11.730 ii 11,0 FR Búöarháls 100 520 12.250 ii 5,0 VH Bjarnarflag 40 330 12.580 i 2,3 VH Stafnsvötn 130 755 13.335 II 7,0 FR Grensdalur 20 165 13.500 II 3,9 FO Ofeigsfjaröarvirkjun 150 800 14.300 ii 10,0 FO Orkubú Vestfjarba Reykjanes 20 165 14.465 ii 2,5 FR Hitaveita Suburnesja íshólsvatn 73 465 14.930 II 9,5 FO Núpur 87 635 15.565 iii 7,0 FO Búðafoss 78 570 16.135 in 7,0 FO Villinganes 30 190 16.325 iii 5,0 VH RARIK Glámuvirkjun 73 464 16.789 iii 8,5 FO Orkubú Vestfjarða Fjaröarárvirkjun 20 120 16.909 iii 4,8 FR RARIK 2.506 16.909 FO = forathugun: Eru grundvöllur ab skipulagningu og áherslum í fyrstu undirbúningsrannsóknum. Forathug- unum lýkur að jafnaði meb samanburðaráætlunum um orkunýtingu á einu eba fleiri vatnasvibum. FR = frumhönnun: Skal skera úr um hvort rannsóknum á tiltekinni tilhögun eöa á tilteknu svæöi skuli haldiö á- fram, en ekki er gert ráö fyrir aö frumhönnun sé fullnægjandi til ákvörðunar um framkvæmdir. VH = verkhönnun: Er grundvöllur að ákvöröun um framkvæmdir. Á verkhönnunarstigi liggja fyrir ákveðnar hugmyndir um hvenær orkuvinnsla ætti að hefjast. ÚB = útboö. unarkosti ræðst talsvert af kaupandan- um, hversu stór hann er og hvar hann er staðsettur. Staðsetning orkukaupandans getur einnig ráðið því hvort hægt er að bjóða honum samkeppnishæft verð mið- að við magnið sem hann vill kaupa. Pað að kaupandi sé staðsettur nálægt orku- veri er yfirleitt hagkvæmur kostur því með því má spara flutningsmannvirki, draga úr rekstrarkostnaði og töpum og rask á umhverfi verður töluvert minna. III. Lokaorb. Vonandi eru lesendur nokkru nær um þá möguleika sem við íslendingar eigum hvað varðar öflun frekari raforku á næstu áratugum. Vægi umhverfisþáttanna sem ég nefndi að framan fer að hluta til eftir tíðarandanum og efnahagsástandinu hverju sinni. Til að geta gert áætlanir verða menn því að meta virkjanaáform m.a. úl frá mati á tíðarandanum eins og hann birtist hverju sinni, ekki síður en mati á raunverulegum umhverfisþáttum (jarðfræði/líffræði). Þetta getur verið afar vandasamt og viðkvæmt verkefni og hef- ur tekist misjafnlega. Mikilvægt er að al- menningur og stjórnvöld nái að fjalla um þessi mál af yfirvegun og að samstaða ná- ist um virkjunarkosti. Stéttarfélag verkfræðinga er: Upplýsingabrunnur um kjaramál verkfræðinga Málsvari verkfræðinga í atvinnumálum Samstarfsvettvangur verkfræðinga í kjaramálum Varnarþing verkfræðinga í deilumálum Mótandi afl í sókn verkfræðinga að bættum kjörum SV er lifandi hagsmunafélag verkfræðinga STETTARFELAG VERKFRÆÐINGA Inni- °S útihurðalamir Fást í flestum byggingavöruverslunum landsins Innflytjandi: * Einar Agústsson & CO ehf Brautarholti 4, 1 25 Reykjavík Sími 511-1200 FAx 51 1-1212 19

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.