Upp í vindinn - 01.05.1999, Page 21

Upp í vindinn - 01.05.1999, Page 21
Ullin gagnast best að utan — líka steinullin Langflest íslensk steinhús eru einangruð að innanverðu. Pað getur haft i fðr með sér gífurlegar raka- og frostskemmdir á steypunni. A næstu árum standa húseigendur því frammi fyrir milljarða króna viðhaldsverkefnum. Rannsóknir Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins hafa staðfest kosti þess að einangra að utanverðu. Tökum mark á rannsóknum og reynslu - einangrum að utanverðu. Byggingamenn hafa í auknum mæli tekið mið af þessum niðurstöðum og breytt aðferðum sínurn við einangrun. A grundvelli þessara rannsókna og reynslu hefur Steinullarverksmiðjan þróað sérstaka einangrun, VEGGPLÖTU til notkunar án sérstaks vindvarnarlags undir loftræstar klæðningar. STEINULLARVERKSMIOJAN HF Sauðárkróki - Sími 453 5000 - Fax 453 5106. Söluskrifstofa og ráðgjafaþjónusta Nethyl 2. Sími 567 4716 - GSM 893 1334 - Fax 587 5402. Laugavegi13 101 Reykjavík sími 562-7080 isgraf@centrum.is (Bentley I Bngincciin$ tbe Juture togetbor

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.