Upp í vindinn - 01.05.2017, Qupperneq 4

Upp í vindinn - 01.05.2017, Qupperneq 4
Kœri lesandi. Blaðið ... upp i vindinn hefur verið gefið út drlega frd drinu 1981 af þriðja drs nemum í umhverfis- og byggingarverkfrœði. j dr er engin undantekning. Nafnið d blaðinu er nokkuð dhugavert þar sem það vísar í orðatiltœki sem orðið hefur d vegi verkfrœðinga um langt skeið; „að pissa upp í vindinn”. Þetta d að vera skírskotun til þess hve mikil dhersla hefur verið lögð d bókndm verkfrœðinga að það hafi hreinlega gleymst að kenna þeim verklegar fram- kvœmdir. Verkfrœðinemar drið 1981 hafa beitt krók d móti bragði og nefnt blaðið ... upp í vindinn. Tilgangur blaðins er að koma d framfœri dhugaverðu verkfrœðitengdu efni lesandum til frœðslu og yndisauka. Efni blaðsins i dr er fjölbreytt og samanstendur af greinum sem skrifaðar eru af frœðimönnum, fagfólki og nemendum. Þar er farið um víðan völl og fjal- lað um hinar ýmsu rannsóknir. framkvœmdir og verkefni. Umhverfisþótturinn vegur þó þyngst þetta órið sem kemur að sjólfu sér ekki ó óvart miðað við sívaxandi óherslu ó þó umrœðu í samfélaginu í dag. Ritstjórn blaðins skipa nemendur í útskriftarórgangi i umhverfis-og bygging- arverkfrœði órið 2017. Á hverju óri gefur deildin þriðja órs nemum tœkifœri til að víkka sjóndeildarhringinn og fara utan i nóms- og útskriftarferð. í ór var farið til Nepal þar sem Rajesh Rupakhety. doktor í jarðskjólftaverkfrœði og prófessor við HÍ, leiðsagði hópnum um heimaland sitt. Nemendur heimsóttu vatnsaflsvirkjun, kynntu sér orkuframleiðslu landsins og skoðuðu ummerki og óhrif jarðskjólftans sem reið yfir Nepal órið 2015 með verkfrœðileg sjónarmið að leiðarljósi. Hluti hópsins fór síðan ófram til Myanmar og Víetnam. Blaðið er mikilvœgur þóttur i þeirri fjóröflun sem gerir þessa ferð að veruleika. Útskriftarórgangur i umhverfis- og byggingarverkfrœði við Hóskóla íslands órið 2017 vill nýta tœkifœrið og þakka kennurum. nemendum, Hóskóla íslands og öllum þeim sem aðstoðuðu okkur í þessari þriggja óra nómsvegferð fyrir gott samstarf. Við viljum einnig þakka öllum þeim sem komu að útgófu blaðins svo sem greinarhöfundum, hönnuðinum, auglýsendum og öðrum aðilum kœrlega fyrir samvinnuna. Þetta hefði verið ómögulegt ón þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.