Upp í vindinn - 01.05.2017, Blaðsíða 59

Upp í vindinn - 01.05.2017, Blaðsíða 59
Háskóli íslands Raðtölu probit-líkön Raðtölu probit-líkön voru búin til í tölfræðiforritinu STATA til að meta hvaða breytur höfðu tölfræðilega marktæk áhrif á upplifun ferðamanna er varðar akstur á íslandi. Tafla 2 sýnir samantekt yfir þær breytur sem höfðu áhrif á erfiðleikaeinkunn fyrir þau akstursskilyrði sem spurt var um í könnuninni. Sú breyta sem oftast hafði áhrif á erfiðleikaeinkunn, og í öllum tilvikum á hærri erfiðleikaeinkunn (alls sjö af níu), var ef fólk hafði lent í árekstri á íslandi. Sú breyta hafði áhrif á erfiðleikaeinkunn í öllum tilvikum nema í líkani fyrir malarveg, sem var með hæstu meðaltalseinkunn, og hraða sem var með næst lægstu meðaltalseinkunn (sjá Töflu 1) Árstíðirnar höfðu marktæk áhrif á erfiðleikaeinkunn við þrjár aðstæður: Veður, einbreiðar brýr og dýr á vegum. Ekki kemur á óvart að fólk sem ferðaðist að vetri til var líklegra til þess að gefa hærri erfiðleikaeinkunn. Veðrið á íslandi er óútreiknanlegt og þá sérstaklega á veturna þar sem snjókoma og hálka geta sett strik í reikninginn, einnig miklar rigningar og vindhraði sem gera það erfiðara fýrir ferðamenn að keyra á íslandi. Heimaland ferðamanna hafði oft marktæk áhrif á hærri erfiðleikaeinkunn. Ferðamenn frá Asíu og Frakklandi, Spáni og Þýskalandi svöruðu marktækt með hærri erfiðleikaeinkunn í fimm aðstæðum af níu. Báðir hópamir höfðu hærri erfiðleikaeinkunn þegar kom að malarvegi, veðri og ástandi vegar en þessi þrjú akstursskilyrði tróna á toppnum yfir hæstu meðaltalserfiðleikaeinkunn (Tafla 1). Breyta Malar- vegur Veður Ástand vegar Einbreið brú Dýr á vegi Jmferðar- skilti Slys Hraði Umferð Árekstur á íslandi + + + + + + + Asía + + + + + Frakkland, Spánn og Þýskaland + + + + + ökureynsla - - - - - Evrópa + + + + Austurland + + + - Vetur + - - Norðurlönd + + - Önnur lönd + + + Vestfírðir + + + Sumar - Vor - Fengu uppl. um akstur + Bretland - Bandaríkin + Norðurland + Suðurland + Kvenkyn + Böm með í för - + Breytan stuðlar að hærri erfiðleikaeinkunn. - Breytan stuðlar að lægri erfiðleikaeinkunn Samantekt yflr þær breytur sem höfðu áhrif á erfiðleikaeinkunn fyrir þau akstursskilyrði sem spurt var um í könnuninni. Lokaorð Þeir áhrifaþættir sem erlendum ferðamönnum þótti erfiðastir við að keyra voru: Malarvegir, veður og ástand vega. Þeir þættir sem höfðu mest áhrif á erfiðleikaeinkunn voru ef fólk hafði lent í árekstri á íslandi, heimaland ferðamanna, árstíðir og urn hvaða landshluta var ferðast. Rannsóknin gefur tilefni til eftirfarandi ábendinga: Vegir verði bættir og þá sérstaklega á Vestfjörðum og Austurlandi, einnig að fræðsla um akstur á íslandi til ferðamanna verði aukin sem og aðlöguð að þjóðerni og árstíðum. 4? 4 4> 4> 4? 4? 4? ó? 4 4? 4? 1,« r t Fjöldi ferðamanna um Flugstöð Leifs Niðurstöður fyrir spurninguna: Hversu erfitt var að keyra á Eiríkssonar 2003-2016. íslandi með tilliti tileftirfarandi akstursskilyrða? 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.