Mosfellingur - 14.09.2023, Blaðsíða 26

Mosfellingur - 14.09.2023, Blaðsíða 26
 - Bæjarblað í 20 ár26 Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Opið í ÞverhOlti 5 12-17 mánudaga-föstudaga Erum að undirbúa námskeiðin fyrir haustið, fylgist með! Tilgangurinn með viðurkenningunni er að draga fram og heiðra vel unnin störf í jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar. Viðurkenningu geta hlotið: 1) Fyrirtæki sem hafa: Sérstaka stefnu eða áætlun í jafnréttismálum. Unnið í því að afnema staðalímyndir kynjanna. Sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að framgangi jafnréttis innan fyrirtækisins. Gert ráðstafanir til að koma skipulega í veg fyrir kynbundið áreiti eða kynferðislega áreitni á vinnustaðnum. Veitt starfsfólki fræðslu um jafnréttismál. 2) Félög/félagasamtök sem hafa: Sérstaka stefnu eða áætlun í jafnréttismálum. Unnið í því að afnema staðalímyndir kynjanna. Sett sér aðgerðaráætlun sem tæki til að vinna að framgangi jafnréttis innan félagsins. Gert ráðstafanir til að koma skipulega í veg fyrir kynbundið áreiti eða kynferðislega áreitni innan félagsins. Veitt leiðbeinendum, þjálfurum og/eða starfsfólki fræðslu um jafnréttismál. 3) Einstaklingar sem hafa skarað fram úr í vinnu í jafnréttismálum. Íbúar eru hvattir til að fara inn á þjónustugátt Mosfells- bæjar og senda tilnefningar ásamt rökstuðningi fyrir 15. september 2023. Velferðarnefnd áskilur sér rétt til að hafna öllum tillögum samræmist þær ekki þeim skilyrðum sem upp eru talin hér að framan. Mosfellsbær www.mos.is 525 6700 Tilnefningar til jafnréttis- viðurkenningar Velferðarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2023.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.