Mosfellingur - 14.09.2023, Blaðsíða 37
Næsti
MosfelliNgur
keMur út
12. okt.
Blaðinu er dreift frítt
í öll hús í Mosfellsbæ.
Skilafrestur efnis/auglýsinga er til
hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag.
mosfellingur@mosfellingur.is
MOSFELLINGUR
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Bílaleiga
á staðnum
Þjónustuverkstæði
skiptum um framrúður
4. tbl. 22. árg. fimmtudagur 6. apríl 2023 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is
Mosfellingurinn Fríða Rut Heimisdóttir eigandi Regalo
Markaðurinn er alltaf
tilbúinn í eitthvað nýtt 26
Kjarna • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.faStmoS.iS
Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080
svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Vefarastræti 14 – Rúmgóð og falleg 128,1 m2 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð, ásamt bílastæði í bílageymslu. Gott skipulag og
fallegar innréttingar. Svalir í suðvesturátt með fallegu útsýni.
V. 85,9 m.
Vefarastræti 14
fylgStu
með oKKur
á facebook
Afturelding tryggði sér bikarmeistaratitilinn 2023 Fyrsti titillinn frá aldamótum
Biðin loks á enda
fagnað í klefanum
eftir úrslitaleik
Mynd/RaggiÓla
Meistaraflokkur karla í handbolta fagnaði bikarmeistaratitl-
inum laugardaginn 18. mars. Afturelding lék gegn Stjörnunni
í undanúrslitum og sigraði svo Hauka í úrslitum eftir há-
spennuleik. Þjálfari Aftureldingar, Gunnar Magnússon, segir
titilinn eiga eftir að verða upphafið að stórveldistíma félagsins
í handbolta. „Við erum hérna með uppalda stráka sem er búið
að dreyma um þetta síðan þeir voru litlir pjakkar. Bærinn þarf
á þessu að halda og félagið.“
Ertu að fara
í pallasmíði?
Jarðvegskrúfurnar færðu hjá Redder!
Erfðaskrár - Kaupmálar - Skipti dánarbúa
Skilnaðarsamningar - Slysamál
Gallar í fasteignum
Persónuleg þjónusta
Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is
GÓÐIR MENN EHF
Rafverktakar
GSM: 820-5900
• nýlagnir • viðgerðir
•
• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum
• síma og tölvulagnir
Löggiltur rafverktaki
flugumýri 2 - sími 566-6216
Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta
• Grabbi, grjótkló og fl.
• Útvega öll jarðefni.
• Traktor og sturtuvagn
í ýmis verkefni eða leigu.
• Sláttuþjónusta og fl.
Bj Verk ehf.
Björn s: 892-3042
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
Þjónusta við Mosfellinga - 37
SELD
Netfang: berg@berg.is • www.berg.is
Sími:
588 55 30
Opið virka daga frá kl. 9-18
Pétur Pétursson
Löggiltur fasteignasali GSM: 897 0047
Berg fas te ignasa la s to fnuð 1989
Bergholt
Nýtt í sölu
Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við
Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar
á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi.
Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð.
6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt
hverfi. Laus fljótlega.
Grundartangi
Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina
fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi.
2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni.
Stór bilskúr með geymslu inn af.
Fallegur garður. Gróið hverfi.
Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.
Bergholt
Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við
Lágholt í Mosfellsbæ. Nýl g eldhú . Flísar
á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu.
Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4
svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni.
Góður frágangur. Einstakle a fallegur garður.
Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega
lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og
hestavöllur í göngu færi.
Lágholt
Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á
þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með
geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og
stórkostlegt útsýni til Esjunnar o
snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám
og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt
og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta.
V. 52,9 m.
Fellsás
Bergholt
Reykjamelur
Vandað og vel byggt 216 fm. enbýli
á tveimur hæðum á einum fallegasta stað í
Mosfellsbæ. Húsið stendur á lóð við
Varmá,umvafið gróðri. Stór lóð.
Eign í algjörum sérflokki.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Bergholt
Byggðarholt
Nýtt í sölu.
Mikið endurnýjað 127 fm. raðhús á mjög
barnvænum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. 3 góð
svefnherbergi. Nýtt parket og flísar. Rúmgott
baðherbergi. Útgengt á baklóð úr stofu.
Smekklegar innréttingar Nýtt þak og verið að
mála húsið að utan.Örstutt í skóla og
íþróttasvæði. V. 28,5
Bergholt
Litlikriki
Vorum að fá í sölu glæsilegt tveggja hæða
rúmlega 300 fm. einbýli með innbyggðum
tvíbreiðum bílskúr við Litlakrika. Húsið afhendist
fokhelt að fullklárað að utan. Til greina kemu
að afhenda það lengra komið
Viltu
selja?
588 55 30
www.berg.is
Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 547 4444
www.artpro.is
Þjónustuauglýsin
í mosfellingi
kr. 7.000 + vsk.*
nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm
*Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is
haustið
Það er ekki vorsins yndi,
sem ornar og kveikir bál.
Nei, það er einhver rökurró
sem reifast þá mjúkt um sál.
Og ekki er það vonaeldur,
sem allt gerir bjart og heitt.
Það eru einhver hulduhljóð,
sem hafa mig allan seitt.
Svona orti Jóhann Gunnar Sigurðs-
son um árstíðina sem gengin er í garð.
Haustið er í miklu uppáhaldi hjá mér,
ég læt mig hlakka til allt sumarið eftir
því að geta kveikt á kertum í rökkrinu
á kvöldin og sest undir hlýtt teppi
með góða bók.
Sumum finnst gott að finna lyktina
af vorinu í loftinu þegar allt springur
út og teygir sig í átt að sólinni en
ég hef alltaf verið veik fyrir því að
fylgjast með laufblöðunum falla af
trjánum og stíga út í kalt loftið á
morgnana.
Það er eins og óeirðin sem fyllir
líkamann á sumrin hverfi með
skammdeginu og snúi ekki aftur
fyrr en jörðin þiðnar aftur mörgum
mánuðum seinna.
Það eru allir litlu hlutirnir sem gera
haustið að bestu árstíðinni. Pottréttir
sem malla á eldavélinni hálfan daginn
og fylla húsið af dísætri lykt, uppljóm-
aðir stofugluggarnir í kvöldgöngu-
túrnum, brakandi ferskt grænmetið á
markaðnum á Reykjum, lítið fólk með
stórar töskur á leið út í fyrsta skóla-
daginn, hryllilegar Hrekkjavöku-
skreytingar sem bæði hræða og kæta,
ískaldar tær sem hlýna í heitu baðkari
og svo mætti lengi telja.
Ég þekki til margra sem hræðast
haustið eins og heitan eldinn og líta
á það sem einhvers konar endalok
á sumrinu sem virtist í fyrstu enda-
laust. Þá er um að gera að staldra við
í amstri dagsins, draga kalt loftið alla
leið ofan í lungun og finna það sem
manni finnst best við haustið.
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Mikið úrval
Kassagítarar og
hljómborð á tilboði
Hljómsveitin ÚLTRA
Hljómsveit: A. Kröyer/dúett
Tek að mér að spila í einka-
samkvæmum, brúðkaupum,
árshátíðum, afmælum og fl
Er með hljómborð sem virkar
eins og hljómsveit.
Get líka verið með fjöldasöng
og nota þá kassagítar.
Eins er ég með dinnertónlist.
Söngkona Ann Andreasen.
Verð við allra hæfi.
Anton – antonben@simnet.is
gitarinn@gitarinn.is
Símar: 895 9376 - 552 2125
SKEMMTANIR
smá
auglýsingar
Píanó til sölu
Er með mjög vel með
farið Samick píanó til sölu,
verð 280 þúsund, stóll
fylgir með. Er staðsett
í Mosfellsbæ og er á
jarðhæð. Upplýsingar í
síma 822-5041.
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is