Skessuhorn - 29.05.2024, Side 1

Skessuhorn - 29.05.2024, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 22. tbl. 27. árg. 29. maí 2024 - kr. 950 í lausasölu Blíðviðri í Ólafsvíkurhöfn um miðjan mánuðinn. Skessuhorn er í dag að stórum hluta helgað komandi helgi, en þá bera kosningar til embættis forseta Íslands upp á Sjó- mannadagshelgina. Rætt er við yngri og eldri sjómenn vítt og breitt um landshlutann í blaðinu. Sjómenn og fjölskyldur; til hamingju með daginn! Ljósm. mm Vinur við sjávarútveginn Frá árinu 1927 hefur saga Olís verið samofin íslenskum sjávarútvegi og þjónustu við skip og útgerðir. Við ætlum að halda þeirri siglingu áfram. ALLT UM MÓTIÐ UMFI.IS UNGLINGA LANDSMÓT UMFÍ BORGARNESI 1.-4. ÁGÚST 2024 vagnarnir eru mættir til okkar! Opið 10-18Helgar 11-15 Bugðufljót 7, 270 Mosfellsbær Undir kvöld á mánudaginn varð harður tveggja bíla árekstur í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi og höfnuðu báðir bílar utan vegar. Tiltækt lið viðbragðsaðila var kallað á vettvang en m.a. þurfti að beita klippum slökkviliðs á annan bílinn til að ná ökumanni hans út. Viðkomandi var fluttur slas- aður á Sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar. Að sögn lögreglu er ökumaður annarrar bifreiðarinnar grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og er málið í rannsókn. mm Harður árekstur tveggja bíla í Kolgrafafirði Gleðilegan sjómannadag!

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.