Skessuhorn - 29.05.2024, Blaðsíða 49

Skessuhorn - 29.05.2024, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2024 49 SK ES SU H O R N 2 01 6 Akraneskaupstaður sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins Sveitarfélagið Stykkishólmur sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni sjómannadagsins www.skessuhorn.is Fréttaveita Vesturlands fræsa malbik og vinna á verkstæði, en mokaði snjó á veturna. Heim eftir 14 ár Böddi segir að síðan hafi það allt í einu blasað við að þau áttu börn og barnabörn heima og það hafi aldrei staðið til að vera svona lengi í Noregi. „Við ákváðum því að fara heim til Íslands þótt við hefðum það í rauninni fínt í Nor- egi. Konunni leiddist þarna orðið því ég var aldrei heima, var út um allt í Noregi að vinna. Það end- aði með því að ég gaf eftir og við fluttum heim. Úti höfðum við það gott peningalega sem gerði okkur kleift að kaupa þetta hús hér á Hellissandi og gera það upp. En það tók að vísu á fjárhagslega en það þýddi ekkert að væla yfir því, lífið hélt bara áfram,“ segir Böddi og brosir. „Þegar ég kom heim vantaði vélstjóra á Rifsnesið SH og end- aði ég þar aftur. Á reyndar öðru og stærra skipi en gamla Rifsnesið var. Þar var ég þangað til fyrir tveimur árum að ég hætti til sjós. Reyndar hætti ég ekki fyrr en um síðustu áramót því ég var að leysa af fram að því.“ Með borholu og varmadælu Síðustu ár hefur Böddi unnið við að setja upp varmadælur. „Ég byrj- aði á að setja upp varmadælu í hús- inu mínu og er það sennilega eina húsið á Snæfellsnesi sem er með borholu og varmadælu. Það kemur til af því að úti í Noregi byrj- aði ég að fikta við þetta. Smíðaði hlífar yfir varmadælur úr trefja- plasti. Ég byrjaði á þessu eingöngu út af áhuga en ég hef unnið mikið í frystikerfum og er þetta svolítið skylt þótt varmadælur séu aðeins flóknara dæmi.“ Böddi hefur því ásamt konu sinni stofnað fyrirtæki fyrir varmadælur og keypt hús- næði í Ólafsvík undir starfsem- ina. „Nú er meira en nóg að gera og þetta vindur upp á sig,“ segir Böddi að lokum. af Böðvar var lengi til sjós á Rifsnesinu. Hér er það eldra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.