Skessuhorn - 29.05.2024, Qupperneq 61

Skessuhorn - 29.05.2024, Qupperneq 61
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2024 61 Akranes Miðvikudagur 29. maí Bíóhöllinn á Akranes sýnir Snertingu, nýja kvikmynd eftir Balt- asar Kormák kl. 20. Ólafsvík Miðvikudagur 29. maí Reynir Hellissandi og SR eigast við í B riðli 5. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn verður á Ólafsvíkurvelli og hefst klukkan 20. Borgarbyggð Fimmtudagur 30. maí Borgarbyggð og Skorradalshreppur boða sameiginlega til íbúafundar vegna óformlegra viðræðna um sam- einingu sveitarfélaganna. Fundurinn fer í félagsheimilinu Brún í Bæjarsveit og hefst hann klukkan 18.00. Búðardalur Fimmtudagur 30. maí Skyndihjálpar námskeið verður haldið í Rauða kross húsi, Vest- urgötu 12, í Búðardal á milli klukkan 17.00 og 21.00. Frekari upplýsingar og skráning er að finna inn á heima- síðu Dalabyggðar. Borgarnes Fimmtudagur 30. maí Fjölskyldudagur Golfklúbbs Borgarness milli klukkan 17.00 og 19.00. Akranes Föstudagur 31. maí Kári og KFK mætast í 3. deild karla í knattspyrnu. Viðureignin verður í Akraneshöllinni og hefst klukkan 19.15. Borgarnes Föstudagur 31. maí Skallagrímur og KH eigast við í 4. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn verður á Skallagrímsvelli og hefst klukkan 19.15. Akranes Föstudagur 31. maí VIT-HIT sundleikarnir verða haldnir frá 31. maí til 2. júní. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug á Akranesi. Frekari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar ÍA. Stykkishólmur Föstudagur 31. maí Í tilefni 30 ára afmælis Dekk og smur í Stykkishólmi verður opið hús, með léttum veitingum og ljúfum tónum, milli klukkan 17.00 og 19.00. Vesturland Laugardagur 1. júní Kjördagur til embættis forseta Íslands í öllum sveitarfélögum landsins. Borgarnes Laugardagur 1. júní Myndlistarsýningin Egils Saga Project verður opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar klukkan 14.00. Ólafsvík Laugardagur 1. júní Sjómannahóf verður haldið í félags- heimilinu Klifi í Ólafsvík en húsið verður opnað klukkan 19.15. Borgarnes Laugardagur 1. júní Metabollic leikarnir verða haldnir í annað sinn og hefjast klukkan 11.00. Stykkishólmur Laugardagur 1. júní Guðrún Elena Magnúsdóttir opnar útsaumssýningu sína í Norska hús- inu klukkan 14.00. Hvalfjarðarsveit Laugardagur 1. júní Vortónleikar Kórs Neskirkju en kór- inn lýkur vetrarstarfi sínu með tón- leikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 16.00. Allt land Sunnudagur 2. júní Sjómannadagurinn haldin hátíð- legur. Borgarnes Sunnudagur 2. júní Vígsla nýs húsnæðis Björg- unarsveitarinnar Brákar, að Fitjum 2 í Borgarnesi. Hefst klukkan 14.00. Hvalfjarðarsveit Þriðjudagur 4. júní Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niður- stöður mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar ársins 2023 vegna starfsleyfa Norðuráls, Elkem Ísland og Als álvinnslu. Fundurinn fer fram að Miðgarði og hefst klukkan 16.00. Akranes – þriðjudagur 4. júní Kvikmyndahátíð Grundaskóla verður haldin í sal skólans. Drengur fæddur 11. maí 2024. Þyngd: 3.988 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Lív Smáradóttir Frodell og Ragnar Gíslason, Reykjavík. Ljósmóðir: Elísabet Harles Drengur fæddur 17. maí 2024. Þyngd: 3.762 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Camilla K. W. Olsen og Sigurður Bjarni Gilbertsson, Búðardal. Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir. Stúlka fædd 15. maí 2024. Þyngd: 3.424 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Særós Ósk Sævaldsdóttir og Ármann Steinar Gunnarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir. Stúlka fædd 22. maí 2024. Þyngd: 3.166 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Arna Rann- veig Guðmundsdóttir og Ásgeir Þór Kristinsson, Akranesi. Ljósmóður: Ásthildur Gestsdóttir (móðuramma). Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! WWW.SKESSUHORN.IS Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning Garða- og Saurbæj takall Garða- og Saurbæjarprestakall Dagsetning SK ES SU H O R N 2 02 4 Sunnudagur 2. júní – Sjómannadagurinn Minningarstund kl. 10 Minningarstund við minnisvarða um týnda sjómenn í Kirkjugarði Akraness Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju kl. 11 Sjómenn heiðraðir Sjómannadagsmessa á Höfða kl. 12.45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.