Mímir - 01.06.1967, Qupperneq 28
málið hrekkur greinilega ekki til, þegar þarf að
tjá aðdáun sína á svona hljómlist, því að úr saln-
um heyrðust víða, „we want Toxik'' eða „we
love Hljómar” ''.21 Svo mörg voru þau orð, og
samt eru þeir menn til, sem brosa sælubrosi
framan í Keflavikursjónvarpið og segja, að hér
á landi sé ekki um að ræða nein skaðleg erlend
áhrif. Það er því slæmt, að Svavar Gests skuli
ekki hafa borið gæfu til að gefa alltaf út plömr
með góðum íslenzkum textum, sem mættu
verða til að skapa eitthvert mótvægi gegn ó-
sómanum. Honum hefði áreiðanlega verið það
kærkominn styrkur að hafa við hlið sér nefnd
manna með þroskaðan málsmekk, sem hefði
getað bent honum á margt, sem betur mátti fara.
Þá hefðum við e. t. v. eignazt fleiri danslaga-
texta eftir Kristján frá Djúpalæk og aðra slíka.
TILVITNANIR
1 Sjón og saga — nr. 6 — 8. árg. — 1966, bls.
24—25. Þess skal getið, að allar leturbreytingar
eru mínar. H.Þ.
SUMARFATNAÐUR
Kápur
Dragtir
Hattar
Hanzkar
Töskur
Klútar
Fjölbreytt litaúrval
BERNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði
2 Carter Brown: Líkið gengur aftur, Rvík 1964,
bls. 5. (Þýðanda ekki getið).
3 Guðmundur G. Hagalín: Mammon menntar þjóð-
ina. Eimreiðin 2. hefti, Rvík 1956, bls. 120.
4 Sama grein, bls. 122.
5 William Shakespeare: Fjögur leikrit í þýð. Matt-
híasar Jochumssonar, Rvík 1960, bls. 8.
6 William Shakespeare: Macbeth — Sígildar sögur,
Rvík í nóvember 1956, bls. 4.
7 William Shakespeare: Macbeth, Oxford 1962, bls.
24.
8 Þýðing Matthíasar, bls. 8.
9 Sígildar sögur, bls. 4.
10 Þýðing Matthíasar, bls. 22.
11 Sígildar sögur, bls. 11.
12 Þýðing Matthíasar, bls. 25.
13 Sígildar sögur, bls. 13.
14 Sama rit, bls. 36.
15 Sama rit, bls. 11, 12, 29 og 35.
16 Beztu danslagatextarnir, pósthólf 1326 — Rvík,
bls. 10 (hvergi í heftinu er getið um útgáfuár, en
ég gizka á 1966).
17 Sama rit, bls. 12.
18 Beztu danslagatextarnir, pósthólf 1326 — Rvík
(ártal vantar) bls. 3.
19 Sama rit, bls. 6.
20 Sama rit, bls. 9-
21 Tíminn 9. apríl 1967, bls. 21.
PHILIPS SEGULBANDSTÆKI
8 tegundir
Mono — stereo
2 rásir — 4 rásir
Heimilistœki sff.
Hafnarstrœti 3 — Sími 20455
28