Mímir - 01.06.1967, Qupperneq 36
krókfaldur. í Tímariti Bókmenntafélagsins 1894
er grein um þjóðhætti eftir Olaf Sigurðsson í
Asi. Þar segir m. a. um höfuðbúnað bóndakonu
í lok 18. aldar, að hún „hefði skautað sjer...
með tveimur tröfum, er hún vafði svo haglega
um höfuðið, að úr gat orðið faldur, en líklega
hefur það aðeins verið sveigur, en eigi krók-
faldur."49 Eftir þessu að dæma hefur sveigur
ekki verið sama og krókfaldur, en ekki er þess
getið, hver munurinn er. Sennilegt er þó, að
sveigur hafi verið mun lægri en krókfaldur var
venjulega.
Víll
Meðal klæðaheita, sem talin eru í Snorra-Eddu,
er heitið „visl" (hk). Þetta telur Falk vera af-
bökun úr víll. I orðabókum segir, að víll sé
blæja eða slæða, sem nunnur hafi haft. Þetta
orð kemur fyrir í ýmsum öðrum málum, fd. og
fs. vil, mlþ. wel, wil, fhþ. wihel, wiler, mhþ.
wil(e). Þessi orð öll munu komin af lat. velum
(segl, blæja, hjúpur, klútur), nema fhþ. wihel,
sem mun myndað af wihan, sem merkir að
vígja.50 Víll hefur tíðkazt í Noregi að fornu og
verið þar höfuðbúnaður, er nunnur báru. Orða-
sambandið að taka víl merkir að gerast nunna.
I Maríu sögu er talað um víl sem höfuðbúnað
nunnu: „Rettir likneskit hægri hond ok tekr
brott vilinn af hpfði hennar." „Elon pðlaðiz
vil sinn i annat sinn." I sömu sögu er víllinn
einnig nefndur „siðsemdarbúnaður".51 Vílar
hafa einnig verið til á Islandi. Meðal eigna
Reynistaðarklausturs 26. apríl 1408 eru taldir
„vilar. vij. vslitnir. adrir. vij. slitnir ok ongv
hæfir".52
TILVITNANIR
1 íslenzk fornrit IX, Reykjavík 1956, 197.
2 íslenzk fornrit IV, Reykjavík 1935, 73.
3 Finnur Jónsson, Den norsk-islandske Skjaldedigtn-
ing, Khöfn 1912—15, B I, 480.
4 Ný félagsrit XVII. ár. Khöfn 1857, 5—6.
5 íslenzk fornrit XIV, Reykjavík 1959, 29—30.
6 íslenzk fornrit V, Reykjavík 1934, 88.
Sigurður Guðmundsson, Skýrsla um Forngripa-
safn íslands I—II, Khöfn 1868—74, II, 125.
Sama rit, 65
Sama rit, 107.
Sama rit, 98; Daniel Bruun, Forddsminder og
nutidshjem, Khöfn 1928, 334.
Forddsminder, 344.
Ný félagsrit XVII, 4.
Fortidsminder, 336; Eimreiðin, X, 16.
íslenzk fornrit XXXIV, Reykjavík 1965, 184.
Hjalmar Falk, Altwestnordische Kleiderkunde,
Kristiania 1919, 108.
Jonas Rugmans samling af islándska talesátt. G.
Kallstenius gaf út. Skrifter utgivna av K. Hum-
anistiska Vetenskaps-Samfundet i Uppsala 22:8,
1927, nr. 470, bls. 41.
Sturlunga saga I, Reykjavík 1946, 362.
Kleiderkunde, 97—98.
Grímur Thomsen, Ljóðmæli, Reykjavík 1954,
259.
íslenzk fornrit IV, 206.
Sturlunga saga I, 370.
íslenzk fornrit XI, Reykjavík 1950, 84.
íslenzk fornrit XIV, 83.
íslenzk fornrit XI, 284.
AM 226 b, 8vo (ÁM): Leksikalske samlinger
over islandsk sprog. Handrit skrifað af Árna
Magnússyni. (Dæmi fengið úr seðlasafni Orða-
bókar Háskólans.)
Eggert Ólafsson, Kvæði, Khöfn 1832, 108.
Grímur Thomsen, Ljóðmæli, 257.
Fornmannasögur VIII, Khöfn 1825—37 (I-XII),
378.
Biskupasögur II. Hið ísl. bókmenntafélag gaf út
í Khöfn 1858—78 (I-II), 186.
Thomas saga erkibyskups, Kristiania 1869, 440.
Konungsskuggsjá, Kristiania 1848, 66 og 92.
Riddarasögur, Strassburg 1872, 26.
Aarbpger for nordisk oldkyndighed og historie
1867, 76.
Nordisk kultur XV:B, 1941, 41—42.
Kleiderkunde, 93.
Skjaldedigtning B I, 102.
íslenzk fornrit VI, Reykjavík 1943, 103—104.
Eggert Ólafsson, Kvæði, 197.
Iðunn, sögurit. Sigurður Gunnarsson gaf út á
Akureyri 1860, 80 (OH).
íslenzk fornrit V, 138.
íslenzk fornrit V, 133.
Stjórn, Kristiania 1862, 126—127.
Blanda. Fróðleikur gamall og nýr. IV. Reykjavík
1928—31, 218.
Jón Árnason, íslenzkar þjóðsögur og æfintýri I,
Leipzig 1862, 309.
7
S
9
10
11
12
13
14
15
10
17
1S
19
20
21
23
24
26
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
3S
39
40
41
42
43
44
36