Mímir - 01.06.1967, Page 48

Mímir - 01.06.1967, Page 48
formi. Af Jóni Espólín... III. deild. Kh. 1824. Bls. 84. I Biskupa sögum segir á ofangreindum stað frá bruna Skálholtskirkju á dögum Ogmund- ar biskups, og síðan orðrétt: „ „Mörgum þókti eg málug", sagði kerlíng, „þó gat eg þagað, þegar Skálholts kirkja brann."" Neðanmáls er svo staka, sem hefur gengið meðal alþýðu um kerling- una í Skálholti: Margir kalla mig málugan mann — mælti kerlíng orðskvið þann — þagað gat eg þó með sann þegar hún Skálholts kirkja brann. Og Espólín segir m. a.: „Sumir mæltu farid hefdi verid med eld í glódakéri nockru ádr út vid stöpulinn, enn ei urdu menn vid varir fyrri enn eldrinn var svo magnadr at ei vard slöktr; þó var haft eptir kerlíngu nockurri: mörgum þótti eg málug, þó gat eg þagad þegar Skálhollts kyrkia brann." Af þessu má ráða, að kerling hafi vitað um eldinn, en ekki sagt frá, þótt skrafgjörn væri. Þetta var aðeins lítið dæmi um sögu að baki máls- hætti, sem lagður er einhverjum í munn. I þessu tilviki er sagan kunn, en fylgir þó venjulega ekki málshættinum. 4 Ivar Aasen: Norske Ordsprog, samlede og ordnede af I. Aasen. Christiania... 1856. Bls. 209. 5 Sjá t. d. Archer Taylor: The Proverb. HUP Cam- bridge, Mass. 1931. Bls. 219—220: „... „God help the fool," quoth Pedley; „Backare," quoth Mortimer to his so-w; „Ei wer möchte das nicht," sagte der Abt von Posen. These may represent the first stage in the growth of a Wellerism. So long as the allusion is immediately intelligible, — in other words, so long as Pedley is remembered as the court fool, — no explanatory clause or phrase is needed." 6 Bókin hefur komið út á íslenzku í styttri þýð- ingu Boga Ólafssonar: Ævintýri Pickwicks —• Úr skjölum Pickwick klúbbsins. Reykjavík, Bóka- útgáfa Menningarsjóðs 1950. 7 Charles Dickens: The Posthumous Papers of the Pickwick Club; in two volumes. Leipzig 1842. II. bindi, bls. 273. 8 Sama rit, II. bindi, bls. 181. 9 A. Otto: Die Sprichwörter und sprichwörtlichen Redensarten der Römer, gesammelt und erkldrt von A. Otto. Hildesheim 1965 (Reprografischer Nachdruck der Ausgabe Leipzig 1890). Bls. XXX. 10 Þ. e.: Ei er þetta vor byrði, sagði nautið, er það sá (eða bar) reiðinginn. A eftir clitellas mun vera undanskilið portans, portabat, videns eða annað því líkt. 11 A. Otto skýrir þennan málshátt þannig á bls. 226 í Die Sprichwörter...: „Bald so, bald so d. h. bald gut, bald schlecht, die Verháltnisse ándern sich; man muss es nehmen, wie’s kommt."... sagði bóndinn, er hann hafði misst ólík svín. 12 Um mun orðtaka og málshátta má lesa í doktors- ritgerð Halldórs Halldórssonar: lslenzk orðtök. Drög að rannsóknum c\ myndhverfum orStökum í íslenzku. Reykjavík 1954. Bls. 12—13; sjá einnig Islenzkir málshcettir. Bjarni Vilhjálmsson og Oskar Halldórsson tóku saman. Reykjavík 1966. Bls. vii—viii. 13 I. Aasen: Norske Ordsprog, samlede og ordnede af I. Aasen. Anden Udgave (i ny Ordning). Christi- ania 1881. Bls. IV. 14 Finnur Jónsson: Islenzkt málsháttasafn. Pinnur Jónsson setti saman. Gefið út af Hinu íslenzka fræðafjelagi í Kaupmannahöfn. Kh. 1920. Bls. XX. 15 Dr. Jakob Benediktsson léði mér ljósrit af grein Ivers Kjærs, Ordsprog, óprentaðri, og er hér tekið upp úr ljósritinu og átt á hættu, að höfundur breyti einhverju í prentuninni. Allgóð bókaskrá um málsháttasöfn og rannsóknir á málsháttum fylgir greininni. 10 Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson: Is- lenzkir málshcettir (sjá 11. tilv.). Bls. vii. 17 Sama rit. Bls. xii. 18 Annað afbrigði þessa málsháttar er á bls. 228: „Mitt var þaS... gólfi. HSch". Engin millitilvís- un. 19 Umdeilanlegt er, hvort þetta er sögumálsháttur. Sjá skoðun A. Taylors í 5. tilvitnun. 20 Þessi málsháttur, eins og hann stendur hér, mun vera runninn frá FJ (sjá 14. tilv.) bls. 136, en Finnur vitnar aftur í Mork. 172. I Morkinskinnu (útg. C. R. Ungers, Kria 1867) stendur hins veg- ar: „Sticc i mer qvaþ reka." Annað ekki. Utkoma nýrrar málsháttabókar hlýtur að vera fagn- aðarefni hverjum þeim, sem annt er um, að á íslandi sé og verði töluð íslenzka, því að málshættirnir, sem venjulega varðveitast í meira og minna föstum skorðum, ættu að geta stuðlað að hæfilegri íhalds- semi í verndun málsins, haldi þeir áfram að vera al- menningseign og -lestrarefni, eins og þeir hafa verið um aldir. Þetta er aðeins eitt sjónarmið um gagn- semi málshátta. Málshættir eru einnig ómetanlegir við menningarsögulegar rannsóknir, svo og mál- sögulegar. Skal því heils hugar tekið undir lokaorð Bjarna Vilhjálmssonar í inngangi og óskað, „að bók þessi megi veita iesendum ótaldar ánægjustundir og stuðla að varðveizlu dýrmæts þáttar úr íslenzkum þjóðararfi." 48

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.