Mímir - 01.06.1967, Blaðsíða 53

Mímir - 01.06.1967, Blaðsíða 53
Fyrstu þrjú erindin lýsa landinu eins og það var á dögum Hjálmars og hefur haldizt ril þessa dags. Höfuðskepnurnar eru þær sömu, og enn er töluð sama tunga. Fjórða erindi er eins og svar við fjórða erindi kvæðisins Þjóðfundurinn 1851 eftir Hjálmar: Legg við, faðir, líknareyra, leið oss einhvern hjálparstig; en viljirðu ekki orð mín heyra, eilíf náðin guðdómlig, mitt skal hróp af heitum dreyra himininn rjúfa kringum þig.s En Jakobína segir: Líknareyra lifsins faðir lagði við og heyrði þig. Lýð, af oki lengi mæddan, leiddi manndóms hjálparstig. Síðar í kvæðinu tekur höfundur beint upp: Nær skal „hróp af heitum dreyra / himininn rjúfa kringum" þá?, sem eru fimmta og sjötta lína sama kvæðis Hjálmars. Kvæðið virðist fyrst og fremst ætlað sem barátmljóð, enda birt í blaði, helguðu degi verkalýðsins. BÓKA- OG HÖFUNDASKRÁ Andrés Johnson: I Fimmtía ára minning Bólu- Hjálmars, Akureyri 1925. Andrés Valberg: Stuðlastrengir, Reykjavík 1949- Benedikt Gíslason: Við vötnin ströng, Reykjavik 1947. Bragi Sigurjónsson: Hver er kominn úti?, Reykja- vík 1947. Davíð Stefánsson: Ný kvceðabók, Reykjavík 1947. Davið Stefánsson: Ljóð frá liðnu sumri, Reykjavík 1956. Einar H. Kvaran: í Skuld, Reykjavík, 21. marz 1882. Feigur Fallandason: Berjaklœr, Reykjavík, 24.9- 1953. Frímann Einarsson: Oldufaldar, Reykjavík 1952. Guðmundur Gunnarsson: Findar, Reykjavík 1940. Halldór Helgason: Stolnar stundir, Reykjavík 1950 Hannes Pétursson: Kvceðabók, Reykjavík 1955. Helgi Konráðsson: í Skagfirzkum Ijóðum, Akureyri 1957. Indriði Þorkelsson: í Vöku I, Reykjavík 1927. Ingólfur Davíðsson: fjölritað handrit. Jakobína Sigurðardóttir: í Þjóðviljanum, 1. max 1963. Jón Stefánsson: Úr öllmn áttum, Gimli 1903. Jón Þórðarson: í Lögréttu, Reykjavík, 16. nóv. 1926. Jónas Jónsson: í Norðlingi, Akureyri, 14. okt. 1875. Kolbeinn Högnason: Olnbogabörn, Reykjavík. Magnús Kr. Gíslason: í Lesbók Morgunblaðsins, Reykjavík, 13. febr. 1949. Matthías Jochumsson: Ljóðmceli II, Seyðisfirði 1903. Símon Bjarnason: Bragi, Akureyri 1876. Símon Bjarnason: Smámunir, Akureyri 1872. Snæbjörn Jónsson: Tvœr rímur, Reykjavík 1949- Steinn Steinarr: Ferð án fyrirheits, Reykjavík 1942. Þorskabítur: í íslendingi, Akureyri, 18. jan. 1924. TILVITNANIR 1 Hjálmar Jónsson frá Bólu, Ritsafn VI, Reykjavík 1960, bls. 130—-131. — Finnur fer hér ranglega með heiti blaðsins. 2 Jón Gíslason: Goðafrceði Grikkja og Rómverja, Reykjavík 1944, 126. 3 Hjálmar Jónsson frá Bólu, Ljóðmceli, Reykjavík 1942, XXV. 4 Tómas Guðmundsson: Formáli að Mannlýsingar, Reykjavík 1959, XV. 5 Fyrst prentað í Lögbergi, Winnipeg 23. ágúst 1923, en mér hefur ekki tekizt að fá það tölublað. G Skáldið Þorbjörn Bjarnason, Tímarit Þjóðrceknis- félagsins, 1933, 63. 7 í þrettánda erindi hefur átt sér stað línubrengl. Fjórða lína hefur fallið brott, en áttunda lína prent- uð þar. s Gullregn úr Ijóðum Bólu-Hjálmars, Reykjavík 1958, 2. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.