Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 19

Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 19
sanctis fra jonsMesso baptiste til aduentu. ji. ymnaria. ij. capitularius. ij. ordur. v. salltarar goder oc ij let(t)ari. v. suffragia sanctorum in commune. handbok god. martir(i)logium. ij. jstoria kuer. anti(fonariu)m fra jonsMesso bap- tiste de sanctis til adventv oc onur til. Þetta j latinvbokum. jnstitutiones ordinis canonicorum regularium j þrimur bokum. augustinus de consensu iiijor ewangelistarum. Grecissimus. Racionale divinor- um officiorum. Textvs quinque librorum de- cretalivm. Glosa decretalivm magistri godfridi. Casus quinque librorum decretalivm. Sumula reymundi. ij. bækur. Sermones augustini per annum. Omelie gregorij ab aduentv ad domini- cam primam post pentecostem. quatuor libri dialogorum j tueim bokum. Pars dextre partis. Brito. Vite et passiones plurimorum sanctorum. Vitas patrum. Ysodorus de summo bono. Minus volumen prisciani. Vita thobie. Pastorale gre- gorij. Ewangelia matehi. Vita sancti martini. Enchiridion augustini. Sedulius. Sinonima jsidorij. Omelie qvedam gregorij. Expositio super cantica canticorum. oc margar skrar adrar miog gamlar. Þessar norrænv bækur. miraculum bok vorar frv. augustinus saga. postula saugur. martinus saga. vincencius saga. fabiani oc sebastiani. ceciliv saga. agnes saga. gregorius saga oc andres saga a eine bok. bene- dictus saga. siluesturs saga. þorlaks saga a eine bok. kross saga. stefanus saga. tomas saga erki- biskups. antonius saga. allar a einne bok. þetta a einne bok. laurencius saga. teodorij saga. johanes oc pauli. mag(n)us. halvardz. Marie magdalene oc marte. gesta saluatoris. septem dormiencivm. jterata passio christi. barbare. luce. s(ancta) agnes. sancte juliane. sancte eusstake. martinus saga a einne bok. þessar a eine bok. lanbertus saga. leodgarius saga. catrinar saga. lucie saga. þessar a eine bok. dialogus. basilius saga. jons saga holabiskups. þessar a eine bok. brighitar saga. vrsule saga. Eufemia saga. justinv saga. Eugenia saga. basilla saga. kallamagnus saga med ollum þattum. Olafs saga trýguason- ar agæt. Olafs saga haralldzsonar. kongabok tekur til af magnuse olafssyni hinum goda framan til suerris. liber genesis et liber maca- beorum. þessar a eine bok. hrolfs saga kraka. skiolclungha saga. volsaunga saga. lais saga. geiralldz saga. damvsta saga. hrolfs saga gautrekssonar. jslendinga saga uond. annall godur oc gamal. vita patrum.1 Emil Olmer segir í annars heldur ómerki- legri ritgerð sinni „Boksamlinger pá Island 1179—1490”, útg. í Gautaborg 1902, að menn seinni tíma hljóti að standa í mikilli þakkar- skuld við Olaf biskup Rögnvaldsson fyrir þessa bókaskrá, enda sé hún eina skráin, sem sýni í hverju bókaeign íslenzkra klaustra var fólgin þann tíma, sem ritgerðin spannar. Bókakostur einstakra kirkna var yfirleitt lít- ill á þessum tíma, en þó misjafn eftir efnum, og var þar næstum eingöngu um messu- og tíðabækur að ræða. Þess má þó geta, að kirkj- an á Völlum í Svarfaðardal sker sig úr öðrum í þessum efnum, því að hún átti stórt bókasafn árið 1318.2 Til þess liggja þó þær ástæður, að Vallnastaður var lagður skólameisturunum á Hólum sem ævinleg próventa um þetta leyti, og var eðlilegt, að þangað safnaðist mikill bóka- kostur í skjóli þeirra.3 Til að sýna þann mikla mun, sem var á bókakosti klaustra og kirkna, tekur Olmer sem dæmi máldaga Ólafs biskups fyrir Hálskikju í Fnjóskadal 1461 og Ólafsregistur fyrir Möðru- vallaklaustur sama ár. Af bókum Hálskirkju 1461 er eingöngu að finna messu- og tíða- bækur.1 Eru aðalheiti þeirra: grallarar, lesbæk- ur, saltarar, sequenciubók, hymnarius, pistla- og guðspjallabækur, capitularius og orda (marg- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.