Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 54

Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 54
ert gera íslendingum, en útlendingar sjá ekki, t. d. á bls. 210, þar sem efst á síðunni er orðið ósk/mögur og þýðing þess. Síðan heldur spalt- inn áfram, en láðst hefur að setja nýjan forlið, og næst kemur aðeins -skorinn. Norðmenn lesa vitanlega úr þessu ósk/skorinn í stað ó/skor- inn. Ekki hefur þessi villa heldur verið leiðrétt í lokaþætti bókarinnar, Tillegg og rettingar, sem fyllir þó hvorki meira né minna en átta þétt- prentaðar síður, og er þar raunverulega skelfi- legur botnlangi. Þarna ægir saman leiðrétting- um á sauðmeinlausum eða alvarlegum prent- villum og þýðingarvillum og hins vegar við- bótum. I fyrsta lagi er þetta alltof mikið af svo góðu. Orðabók er gersamlega óprenthæf með slíkum grúa af villum, og á hinn bóginn var einboðið að hafa botnlangann í tvennu lagi, annars vegar leiðréttingar, hins vegar viðætur. Auk þessa koma svo fyrir í viðaukanum villur eins og gallabuxa!, gallin er sá, að... — og síðasta uppsláttarorð bókarinnar, viðbragðs/ stoð er þýtt með startgrop, sem mun þýða við- bragðshola. Hér hefur verið dæmt hart og óvægilega, þótt mér sé Ijóst, að sumt má afsaka með því einu, að hér sé um algert frumverk að ræða. En svona hlutir mega ekki endurtaka sig. Það er ekki nóg að kunna dálítið af orðum og hafa máltilfinningu eða eitthvað þess háttar til að geta samið orðabók. Og ég verð að viðurkenna, að mér svíður sárt að vita fimmtán ára strit þess mæta manns, Þorsteins Víglundssonar, liggja í svo firnavondri bók. En til þess eru vítin að varast þau. Má ég frábiðja okkur fleiri slík. Reykjavík, sjöunda dag nóvembermánaðar 1967. Heimir Pálsson dralon garn draion gorn hleyþur ekki draion garn lœlur ekki lit draion garn er hlýtt sem ull og mjúkt sem ull, en margfalt sterkara. GEFJUN 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.