Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 25

Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 25
er orðið. Menn virðast stundum halda, að ekki sé miklu við það að bæta, sem Jónas á Hrafna- gili skrifaði um þjóðhættina í bók sína Islenzk- ir þjóðhættir, en því fer fjarri. Sú bók er aðeins yfirlitsrit, sums staðar mjög ágripskennt, enda er engin von til þess, að einn maður komist yfir að rannsaka allar hliðar íslenzkra þjóðhátta. Einhvern tíma verða íslenzkir þjóðhætttir skrif- aðir að nýju, en áður en það verður gert, þarf að framkvæma miklar frumrannsóknir, sem krefjast munu mikils tíma og mikillar vinnu. Þá mun þjóðháttasafnið hér koma í góðar þarf- ir. Jón Hilmar Jónsson V etrarf atnaður í fjölbreyttu úrvali BERNHARÐ LAXDAL Tízkuverzlun — Kjörgarði Ódýrar bækur Góðar bækur BÓKIN HL. Skólavörðustíg 6 -— Sími 10680 Auglýsing frá Trésmiðjunni Víði hf. Stcersti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður nú sem fyrr upp ó fjöl- breyttasta húsgagnaúrval sem völ er á, á einum stað. ■—■ Stúdentar athugið að við gefum ykkur 14% afslátt af húsgögnum, framleiddum af okkur! Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Trésmiðjan VÍÐIR hf. Laugavegi 166 ■— Símar 22222 og 22229 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.