Mímir - 01.03.1968, Blaðsíða 25
er orðið. Menn virðast stundum halda, að ekki
sé miklu við það að bæta, sem Jónas á Hrafna-
gili skrifaði um þjóðhættina í bók sína Islenzk-
ir þjóðhættir, en því fer fjarri. Sú bók er aðeins
yfirlitsrit, sums staðar mjög ágripskennt, enda
er engin von til þess, að einn maður komist yfir
að rannsaka allar hliðar íslenzkra þjóðhátta.
Einhvern tíma verða íslenzkir þjóðhætttir skrif-
aðir að nýju, en áður en það verður gert, þarf
að framkvæma miklar frumrannsóknir, sem
krefjast munu mikils tíma og mikillar vinnu.
Þá mun þjóðháttasafnið hér koma í góðar þarf-
ir.
Jón Hilmar Jónsson
V etrarf atnaður
í fjölbreyttu úrvali
BERNHARÐ LAXDAL
Tízkuverzlun — Kjörgarði
Ódýrar bækur
Góðar bækur
BÓKIN HL.
Skólavörðustíg 6 -— Sími 10680
Auglýsing frá Trésmiðjunni Víði hf.
Stcersti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður nú sem fyrr upp ó fjöl-
breyttasta húsgagnaúrval sem völ er á, á einum stað. ■—■ Stúdentar athugið
að við gefum ykkur 14% afslátt af húsgögnum, framleiddum af okkur!
Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt.
Trésmiðjan VÍÐIR hf.
Laugavegi 166 ■— Símar 22222 og 22229
25