Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 34
180 Innherjasvik og opinber birting innherjaupplýsinga hefðu verið opinberar þegar T seldi og því hefði T ekki getað framið innherjasvik. Dómurinn taldi að upplýsingarnar hefðu enn talist innherjaupplýsingar en sýknaði á þeim grunni að ekki var talið sannað að T hefði vitað að upplýsingarnar hefðu ekki verið gerðar opinberar af hálfu BioPorto þegar T lagði inn sölutilboðið hjá verðbréfamiðlara sínum. Niðurstaðan í málinu hefur verið gagnrýnd þar sem dómurinn virðist hafa byggt á því að innherjaupplýsingar um niðurstöðu einkaleyfastofunnar hefðu ekki verið opinberar fyrr en útgefandinn sjálfur, BioPorto, birti upplýsingarnar opinberlega á öllu EES­svæðinu í samræmi við upplýsingaskyldu sína.85 Félagið hafði sjálft tilkynnt nokkrum mánuðum áður að málsmeðferðin hjá Evrópsku einkaleyfastofunni færi fram á nánar tilteknum dagsetningum í febrúar. T, sem hafði engin tengsl við útgefandann, nýtti tækifærið og fylgdist með opinberri málsmeðferð stofnunarinnar sem var opin almenningi. Með hliðsjón af þeim niðurstöðum sem eru raktar í kafla 2 og 3 í þessari grein verður að telja að það hefði ekki átt að skipta máli hvort T hafi áttað sig á því hvort upplýsingarnar hefðu verið birtar opinberlega af hálfu BioPorto þegar hann notfærði sér þær. Upplýsingarnar voru aðgengilegar öllum sem vildu mæta í salinn þar sem málsmeðferðin fór fram og því hættu þær að vera innherjaupplýsingar um leið og niðurstaðan var tilkynnt í salnum. Önnur niðurstaða myndi draga úr samkeppni á markaðnum og auka óvissu meðal fjárfesta með enga tengingu við útgefanda sem vilja ná einhverju forskoti með því að greina opinberar upplýsingar.86 Það myndi vissulega draga úr samkeppni á markaði ef fjárfestar með enga tengingu við útgefanda gætu átt á hættu að gerast sekir um innherjasvik, sem geta varðað allt sex ára fangelsi,87 ef þeir byggja á upplýsingum sem eru aðgengilegar öllum með lögmætum hætti. Málið lítur þó öðruvísi út ef um er 85 Sjá umfjöllun hjá Jesper Lau Hansen: Værdipapirhandelsloven med kommentarer. Bind II., op.cit., 390­391. 86 Sjá til hliðsjónar umfjöllun hjá Jesper Lau Hansen: Værdipapirhandelsloven med kommentarer. Bind II., op.cit., 391. 87 Sbr. 1. tl. 2. mgr. 17. gr. laga nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.