Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 43
189 Arnljótur Ástvaldsson Í greininni verður dómaframkvæmd Hæstaréttar í málum sem varða aðildarhæfi félaga og deilda innan félaga tekin til nánari athugunar. Markmiðið er annars vegar að flokka og greina þau atriði sem legið hafa til grundvallar niðurstöðum Hæstaréttar um aðildarhæfi félaga og deilda innan félaga, og hins vegar að fjalla sérstaklega um þau atriði sem Hæstiréttur leggur til grundvallar niðurstöðu sinni í H 9. nóvember 2022 (18/2022) (Körfuknattleiksdeild ÍR), út frá sjónarhorni félagaréttar. Efnistök greinarinnar eru þannig afmörkuð við að fjalla um aðildarhæfi út frá félögum og félagaréttarlegum álitaefnum en fjallað verður um réttarfarslöggjöf eftir því sem nauðsynlegt er. Við vinnslu greinarinnar var stuðst við hefðbundna aðferðafræði lögfræðirannsókna (dogmatíska aðferð), þar sem unnið var úr réttarheimildum, þá einkum dómaframkvæmd, með kerfisbundnum hætti. Dómar voru flokkaðir og forsendur niðurstöðu þeirra greindar í því skyni að varpa ljósi á innihald gildandi réttar, þegar kemur að reglum um aðildarhæfi félaga og deilda innan félaga fyrir íslenskum dómstólum. Þá var litið til fræðiskrifa til þess að varpa ljósi á hvernig einstök atriði umfjöllunarefnis hafa verið skýrð og túlkuð af fræðimönnum en einnig til þess að útskýra þau atriði sem lögð hafa verið til grundvallar í fræðilegri umfjöllun um félög og félagarétt, bæði á Íslandi en einnig erlendis (einkum í sænskum félagarétti). Greinin hefst á almennri umfjöllun um félög sem lögaðila og um rétt­ og aðildarhæfi félaga (kafli 2). Í kafla 3 er dómafram­ kvæmd Hæstaréttar í málum sem varða aðildarhæfi félaga sem og deilda innan félaga tekin til athugunar og dómar flokkaðir, m.a. á grundvelli þessi hvort aðildarhæfi deilda hafi verið látið átölulaust eða hvort því hafi verið hafnað. Í kafla 4 er sjónum sérstaklega beint að dómi Hæstaréttar í máli H 9. nóvember 2022 (18/2022) (Körfuknattleiksdeild ÍR). Í kafla 5 eru ályktanir dregnar af dómaframkvæmd og fjallað um þau atriði sem lögð hafa verið til grundvallar mati á því hvort deild eða eining innan félags teljist aðildarhæf út frá félagaréttarlegu sjónarhorni. Í kaflanum er lagt mat á það hvort þau atriði sem lögð hafa verið til grundvallar í dómaframkvæmd, einkum í síðastnefndum dómi Hæstaréttar, fái stoð í reglum félagaréttar og þeim sjónarmiðum sem lögð hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.