Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 74
220 Aðildarhæfi deilda eða eininga innan félaga Á hinn bóginn er til þess að líta, hvað sem framangreindum ályktunum líður, að ekki verður hjá því komist að meta allt að einu hvert og eitt tilvik með atviksbundnum hætti enda setur 1. mgr. 16. gr. laga nr. 91/1991 aðildarhæfi þær takmarkanir einar að viðkomandi aðili geti átt réttindi eða borið skyldur að landslögum. Þannig kunna þau tilvik að finnast þar sem skipulag, starfsemi og sjálfstæði deilda eða eininga innan félaga, stofnana eða fyrirtækja er með þeim hætti að þær teljist njóta aðildarhæfis í dómsmáli.82 Samkvæmt þessum rökstuðningi geta deildir, þrátt fyrir að vera hluti af félagi fremur en að vera sjálfar rétthæft félag,83 allt að einu notið aðildarhæfis ef „skipulag, starfsemi og sjálfstæði“ þeirra er með ákveðnum hætti. Aðildarhæfið verður þó að byggja á íslenskum réttarreglum, sbr. tilvísun Hæstaréttar til landslaga84. Fyrir Hæstarétti lá þannig að leggja mat á það hvort og þá hvaða reglur landslaga gætu leyst úr því hvort deild innan félags gæti, allt að einu, verið rétthæf vegna atriða sem varða skipulag, starfsemi og sjálfstæði. Hæstiréttur fann þessar reglur í fyrsta lagi í lögum (samþykktum) Íþróttafélags Reykjavíkur. Landslögin sem Hæstiréttur styðst við eru þannig reglur félagaréttar, nánar tiltekið samþykktir almenns félags sem íslenskur réttur viðurkennir sem sjálfstæðan lögaðila. Við nánara mat á því hvort skipulag, starfsemi og sjálfstæði körfuknattleiksdeildarinnar væri með þeim hætti að deildin teldist aðildarhæf lagði Hæstiréttur til grundvallar þau atriði sem vísað var til í H 1997:862 (Handknattleiksdeild Fylkis) og H 2001:891 (50/2001) (Knattspyrnudeild FH), nánar tiltekið að deild (i) lúti ekki boðvaldi æðri stjórnareiningar innan þess félags sem hún er hluti af og (ii) hafi sjálfstæðan fjárhag. 82 Ibid., mgr. 31. 83 Hér er átt við að þrátt fyrir að deild teljist til félags þá er ekki útilokað að deildin sé sjálf rétthæft félag, t.a.m. í því tilviki þegar almennt félag (á borð við ÍR) stofnar einkahlutafélag og rekur tiltekinn hluta starfsemi sinnar innan þess félagaforms. 84 Í kafla 2.4 var rakið að tilvísun 1. mgr. 16. gr. eml. til landslaga felur í sér að aðildarhæfi ræðst ekki af 1. mgr. 16. gr. eml. heldur af öðrum efnisreglum íslensks réttar, t.a.m. reglum félagaréttar í tilviki félaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.