Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 82

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 82
228 Aðildarhæfi deilda eða eininga innan félaga Af framangreindu leiðir einnig að rétthæfi deildar innan rétthæfs félags verður almennt ekki leitt af reglum félagaréttar, nema í þeim tilvikum þegar löggjafinn hefur sett sérstakar lagareglur um rétthæfi ákveðinna deilda.103 Spyrja má hvort ekki sé nægilegt að staðreyna þessi tvö atriði til þess að komast að niðurstöðu um rétthæfi deildar. Nánar tiltekið hvort (i) deild teljist sjálf til félags eða (ii) deild njóti rétthæfis á grundvelli sérstakra lagareglna þrátt fyrir að teljast ekki sjálf til félags? Ef svarið við báðum þessum spurningum er neikvætt má velta fyrir sér undir hvaða kringumstæðum geti komið til þess að deild sé allt að einu rétthæf, á grundvelli sjónarmiða um að hún njóti ákveðins sjálfstæðis frá félagi. Verður nú vikið að þessu með umfjöllun um atriðin fjárhagslegt sjálfstæði og boðvald, m.a. með því að setja fram dæmi um málsatvik sem byggja í grunninn á sömu atvikum og í H 9. nóvember 2022 (18/2022) (Körfuknattleiksdeild ÍR), en þó með nokkrum mikilvægum breytingum. 5.3.2.1 Um fjárhagslegt sjálfstæði: Hvaða þýðingu hafa upplýsingar í ársreikningi? Við mat á því hvort deild lúti ekki boðvaldi (annarra stjórnareininga félags) og hafi fjárhagslegt sjálfstæði styðst Hæstiréttur, í máli H 9. nóvember 2022 (18/2022) (Körfuknattleiksdeild ÍR), við reglur í samþykktum (lögum) sem sækja stoð í þær óskráðu reglur sem þar á meðal, sbr. umfjöllun í Stefán Már Stefánsson, Hlutafélagaréttur, op. cit., bls. 51­52. Með 1. gr. breytingarlaga nr. 25/2017 var hins vegar 3. mgr. 3. gr. breytt með þeim hætti að skráðum félagasamtökum var bætt við upptalningu á stofnendum einkahlutafélags. Í athugasemdum um 1. gr. í frumvarpi til laganna var tekið fram að breytingin væri gerð til þess að einfalda skráðum félagasamtökum að stofna hlutafélög án þess að þurfa að reiða sig á undanþágu ráðherra, en samkvæmt 3. mgr. 3. gr. laga um einkahlutafélög nr. 138/1994 hefur ráðherra heimild til þess að veita undanþágu frá skilyrðum greinarinnar um hæfa stofnendur. Í ljósi þessa verður nú að telja að almenn félög hafi heimild til þess að stofna einkahlutafélög, að því gefnu að þau hafi skráð starfsemi sína hjá fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra, t.d. vegna þess að þau hafi með höndum eignaumsýslu, sbr. 4. tl. 1. mgr. 2. gr. laga um fyrirtækjaskrá nr. 17/2003. 103 Sjá í þessu samhengi umfjöllun um deildaskipt samvinnufélög í kafla 3.3.3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.