Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 86

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Blaðsíða 86
232 Aðildarhæfi deilda eða eininga innan félaga varðar skort á reglum um boðvald en einnig á grundvelli umráða yfir eignum. Hægt er að bæta frekari málavöxtum við dæmið. Undir rekstri málsins fyrir héraði fer aðalfundur ÍR fram. Á fundinum er ný stjórn Deildarinnar kosin og er fyrsta verk hennar að ráðstafa nær öllum fjármunum af bankareikningum Deildarinnar yfir á bankareikninga sem eru í umráðum aðalstjórnar ÍR. Rökin fyrir þessu er að nýta eigi fjármunina til reksturs félagsins í heild til hagsbóta fyrir allar deildir og iðkendur ólíkra íþróttagreina. Héraðsdómari tekur álitaefni varðandi aðildarhæfi Deildarinnar til umfjöllunar af sjálfsdáðum og kemst að þeirri niðurstöðu að Deildin sé ekki félag en sé engu að síður aðili sem geti átt réttindi og borið skyldur. Byggist sú niðurstaða á því að ekki séu sérstakar reglur um boðvald stjórnareininga innan ÍR yfir Deildinni í samþykktum ÍR og þá hafi Deildin samkvæmt ársreikningi yfir umtalsverðum eignum að ráða, sem í raun telji meirihluta heildareigna ÍR. Héraðsdómari fellst á málatilbúnað A og dæmir Deildina til greiðslu kröfu á grundvelli vanefnda á samningsskuldbindingum. Deildin áfrýjar málinu til Landsréttar. Við meðferð málsins fyrir Landsrétti vekur lögmaður Deildarinnar athygli dómsins á breyttum aðstæðum Deildarinnar hvað varðar umráð yfir fjármunum. Fyrir liggur að aðilar geta misst rétthæfi sitt undir meðferð mála fyrir dómi og eru dæmi um slík tilvik í dómaframkvæmd.110 Fyrir Landsrétti stendur að taka afstöðu til þess hvort aðili sem talinn var geta átt réttindi eða borið skyldur af héraðsdómi teljist nú hafa glatað rétthæfi sínu sökum þess að hann hafi ekki umráð yfir nægilegum fjármunum til þess að fullnægja megi dómkröfu á hendur honum. Ef Landsréttur fylgir nálgun Hæstaréttar í H 9. nóvember 2022 (18/2022) (Körfuknattleiksdeild ÍR) má leiða líkum að því að Landsréttur leggi til grundvallar upplýsingar úr ársreikningi ÍR, þar sem fram kemur að Deildin hafi yfir að ráða umtalsverðum fjármunum, sem í raun nemi meirihluta þeirra eigna hins almenna félags ÍR. Þetta renni stoðum undir að Deildin njóti fjárhagslegs sjálfstæðis. Þar sem ekki eru sérstök ákvæði 110 Sjá t.d. H 18. febrúar 2011 (83/2011) (Sebastes ehf.), sem vísað er til í kafla 3.1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.