Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 130

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Síða 130
276 Frávik og skýringar á tilboðum such documents were provided, the application would be rejected. That request must not unduly favour or disadvantage the candidate or candidates to which it is addressed. Hafi útboðsgögn þannig sérstaklega tiltekið að skortur á framlagningu gagna af því tagi sem um ræðir muni leiða til útilokunar bjóðanda og/eða höfnunar á tilboði verður kaupandi að fylgja þeim skilyrðum útboðsgagna við mat á tilboðum án þess að bjóðanda sé gert kleift að bæta þar úr.20 Við skýringu framangreindrar heimildar 5. mgr. 66. gr. loi. ber, líkt og það sem reifað hefur verið ber með sér, að hafa sérstaklega í huga meginreglur laga um opinber innkaup um jafnræði bjóðenda og gagnsæi í opinberum innkaupum. Hefur þannig t.a.m. verið talið að ef kaupandi hyggst nýta heimild ákvæðisins til að óska skýringa eða leiðréttingar þá sé almennt rétt að slíkra skýringa og/eða leiðréttingar sé óskað frá öllum bjóðendum, en annað gæti vakið upp spurningar um gagnsæi ferlisins og jafnræði milli bjóðenda.21 Þá verður að hafa sérstaklega í huga þegar framangreindri heimild til skýringa er beitt hvaða upplýsingum bjóðandinn býr yfir á þeim tíma sem óskað er skýringa. Viti bjóðandi til að mynda hver röð tilboða í útboðinu er þegar skýringa er óskað er líklegt að það muni hafa áhrif á svör hans. Á þetta hefur reynt fyrir kærunefnd útboðsmála en í úrskurði sínum í máli nr. 21/2016 fjallaði nefndin um skýringar bjóðanda sem sett hafði tiltekinn afslátt fram í ósamræmi við kröfur útboðsgagnanna. Um ósk kaupandans um skýringar á þessu sagði í úrskurði kærunefndarinnar: …en fyrir liggur í málinu að Orkusalan ehf. fékk tækifæri til þess að skýra orðalagið eftir opnun tilboða. Á þeim tíma hafði bjóðandinn hins vegar upplýsingar um fjárhæð annarra tilboða 20 Sjá einnig mál C­523/16, MA.T.I. SUD SpA gegn Centostazioni SpA, ECLI:EU:C:2018:122, mgr. 49. 21 Albert Sanchez Graells, Roberto Caranta, European Public Procurement: Commentary on Directive 2014/24/EU (Edward Elgar publishing 2021), bls. 581. Sjá um þetta einnig mál C­599/10, Slovensko-málið, mgr. 41­44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.