Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Side 134

Tímarit lögfræðinga - 01.08.2024, Side 134
280 Frávik og skýringar á tilboðum Af framangreindu leiðir þannig að það hafi þýðingu við mat á því hvort breyting lúti að grundvallarþáttum tilboðs hvort hún snúi að óundanþægum kröfum útboðsgagnanna. Þá verður að telja að ef breyting lýtur að því hvernig bjóðandi hyggst framkvæma hið útboðna verk, eða tæknilegu hæfi hans til að bjóða fram það sem boðið er út, sé um að ræða grundvallarþætti tilboðs. Á þetta reyndi í úrskurði kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2023 þar sem sagði eftirfarandi: Annmarki þessi lýtur að rækslu hinna útboðnu verka og tæknilegu hæfi til að framkvæma verkin í heild sinni. Þessi annmarki varðar grundvallarþætti tilboðsins og verður að telja að frágangur þessi á tilboði kæranda hafi ekki samrýmst því sem krafa var gerð um í útboðsgögnum. Með því að veita Gleipni verktökum ehf. tækifæri að afla nýrrar yfirlýsingar er það mat kærunefndarinnar eins og atvikum er hér háttað að varnaraðili hafi gengið lengra en heimilt er samkvæmt a. lið 1. mgr. 77. gr. reglugerðar nr. 340/2017, sbr. til hliðsjónar einnig 5. mgr. 66. gr. laga nr. 120/2016. Af framangreindum málum má draga þá ályktun að grund­ vallar þættir í tilboðum lúti að óundanþægum kröfum útboðs­ gagna eða því hvernig framkvæma á það sem boðið er út, sem og tæknilegu hæfi bjóðanda til þess. Þá er svo til hægt að fullyrða að fjárhæð tilboðs yrði ávallt talin grundvallarþáttur í tilboði hvers og eins bjóðanda. Leggi bjóðandi fram skýringar sem fela í sér breytingar á slíkum grundvallarþáttum tilboðs verður að telja að það gangi lengra en heimilt væri á grundvelli 5. mgr. 66. gr. loi. Vert er að reyna að varpa frekara ljósi á það hvenær skýring á tilboði felur í sér óheimila breytingu. 5.1. Framlagning gagna sem vantar Líkt og rakið hefur verið getur kaupandi á grundvelli 5. mgr. 66. gr. loi. óskað eftir því að bjóðandi leggi fram gögn sem virðist hafa vantað með tilboði bjóðanda. Almennt er talið að reglan geti einnig átt við ef gögn sem lögð hafa verið fram eru ólæsileg eða annan formgalla er að finna á þeim, en slíkur formgalli má ekki lúta að efni tilboðsins eða gagnsins. Þannig gæti til dæmis vátryggingar skýrteini sem upphaflega veitti ekki vottorð um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.